Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1675 um breytingu á framkvæmdarákvörðun (ESB) 2016/2323 um að koma á fót evrópskum lista yfir endurvinnslustöðvar skipa - ­32020D1675

Commission Implementing Decision (EU) 2020/1675 of 11 November 2020 amending Implementing Decision (EU) 2016/2323 establishing the European List of ship recycling facilities pursuant to Regulation (EU) No 1257/2013 of the European Parliament and of the Council
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.05 Úrgangur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 160/2021
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Grein 6(2) gr. í reglugerð (ESB) nr. 1257/2013 gerir kröfu um að skipaeigendur tryggi að skip skuli eingöngu endurunnin í skipaendurvinnslustöðvum sem eru birt í Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar samkvæmt gr. 16 í reglugerðinni.
Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar er birt í framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/2323.
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2020/1675 breytir (EU) 2016/2323 varðandi gildandi Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar.

Nánari efnisumfjöllun

Gerðin birtir í viðauka uppfærða skrá yfir skipaendurvinnslustöðvar, þar af eru tvær nýjar á skrá í Tyrklandi og ein sem fellur af skrá í Bretlandi. Þá eru gerðar breytingar á gildistíma tveggja skipaendurvinnslustöðva í Bretlandi sem falla af skrá þann 31.12.2020. Einnig eru gerðar breytingar á gildistíma nokkurra skipaendurvinnslustöðva í EES/ESB löndum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyting á reglugerð um endurvinnslu skipa. Lagastoð í lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Utanríkisráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020D1675
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 378, 12.11.2020, p. 5
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 7, 25.1.2024, p. 39
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/159, 25.1.2024