32020R0878

Commission Regulation (EU) 2020/878 of 18 June 2020 amending Annex II to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council concerning the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/878 frá 18. júní 2020 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 109/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Gerðin skiptir út II. viðauka við REACH, sem hefur að geyma kröfur um samantekt öryggisblaða, fyrir nýrri útgáfu.

Nánari efnisumfjöllun

Breytingar sem gerðar eru á II. viðauka við REACH með þessari reglugerð varða:
- Hvernig höndla skuli upplýsingar um nanóform efna sbr. breytingar sem gerðar voru á I., III., VI. og XII. viðauka með reglugerð (ESB) 2018/1881.
- Samræmingu við þær breytingar sem gerðar voru á hnattsamræmda kerfinu (GHS) með 6. og 7. uppfærslu á því kerfi.
- Einkvæmt formúluauðkenni eða UFI-kóða (e. unique formula identifier) til samræmingar við ákvæði reglugerðar (EB) nr. 1272/2008.
- Upplýsingar um hormónaraskandi efni.
- Birtingu tilgreindra styrkleikamarka, marföldunarstuðla og mats á bráðum eiturhrifum í samræmi við ákvæði reglugerðar (EB) nr. 1272/2008.

Reglugerðin tók gildi 8. júlí 2020 en ákvæði hennar koma til framkvæmda 1. janúar 2021. Þrátt fyrir það má áfram afhenda öryggisblöð sem unnin eru í samræmi við eldri útgáfu II. viðauka, sem birtist í reglugerð (ESB) nr. 830/2015, þar til 31. desember 2022 ef ekki hefur reynst nauðsynlegt að uppfæra þau fyrr til uppfyllingar annarra ákvæða.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH).

Lagastoð er í 1. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R0878
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 203, 26.6.2020, p. 28
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 5, 18.1.2024, p. 38
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/89, 18.1.2024