32020R2224

Regulation (EU) 2020/2224 of the European Parliament and of the Council of 23 December 2020 on common rules ensuring basic road freight and road passenger connectivity following the end of the transition period provided for in the Agreement on the withdrawal of the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland from the European Union and the European Atomic Energy Community

Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/2224 frá 23. desember 2020 um sameiginlegar reglur til að tryggja grunntengjanleika í vöruflutningum og farþegaflutningum eftir lok aðlögunartímabilsins sem kveðið er á um í samningnum um útgöngu Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands úr Evrópusambandinu og Kjarnorkubandalagi Evrópu
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.02 Flutningar á vegum
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 242/2020
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðir 1072/2009 og 1073/2009 eru annars vegar um sameiginlegar reglur um skilyrði til þess að mega starfa sem flutningsaðili á vegum. Hins vegar um sameiginlegar reglur um aðgang að mörkuðum fyrir farmflutninga á vegum milli. Sú tillaga sem hér er til umfjöllunar er um víkkun á gildissviði reglugerða nr. 1072/2009 og nr. 1073/2009 um farmflutninga og fólksflutninga á landi til að tryggja stöðugleika eftir að aðlögunartímabili útgöngusamnings Breta úr Evrópusambandinu. Því tímabili lýkur þann 31. desember 2020. Þetta er gert til að tryggja flutninga á milli Evrópusambandsins og Bretlands þangað til samningar um flutninga á farþegum og farmi nást. Þessi reglugerð fellur úr gildi í síðasta lagi 30. júní 2021. Verið að tryggja allt að því óbreytt ástand á meðan samningar hafa ekki nást. Áhrif hér á landi lítil.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerðir 1072/2009 og 1073/2009 eru annars vegar um sameiginlegar reglur um skilyrði til þess að mega starfa sem flutningsaðili á vegum. Hins vegar um sameiginlegar reglur um aðgang að mörkuðum fyrir farmflutninga á vegum milli landa. Meðal slíkra skilyrða eru m.a. reglur um starfsstöð, eiginfjárstöðu, menntun og orðspor. Jafnframt um sameiginlegar reglur um aðgang að mörkuðum fyrir farmflutninga á vegum milli landa. Meðal reglna um aðgang að markaði eru til dæmis reglur um svokallað gestaflutninga þar sem flutningsaðili frá tilteknu ríki ESB fær að stunda flutninga starfsemi í öðru ríki í samræmi við reglur þar um.
Sú tillaga sem hér er til umfjöllunar er um víkkun á gildissviði reglugerða nr. 1072/2009 og nr. 1073/2009 um farmflutninga og fólksflutninga á landi til að tryggja stöðugleika eftir að aðlögunartímabili útgöngusamnings Breta úr Evrópusambandinu. Því tímabili lýkur þann 31. desember 2020. Þetta er gert til að tryggja flutninga á milli Evrópusambandsins og Bretlands þangað til samningar um flutninga á farþegum og farmi nást. Þessi reglugerð fellur úr gildi í síðasta lagi 30. júní 2021. Verið að tryggja allt að því óbreytt ástand á meðan samningar hafa ekki nást. Áhrif hér á landi lítil.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð í lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017 Innleiðing fer fram með breytingu á reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 474/2017.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R2224
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 437, 28.12.2020, p. 74
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2020) 826
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 70, 28.9.2023, p. 111
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 240, 28.9.2023, p. 125