32021R1096

Commission Delegated Regulation (EU) 2021/1096 of 21 April 2021 amending Regulation (EU) 2019/787 of the European Parliament and of the Council as regards labelling provisions for blends
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.27 Brenndir drykkir
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 132/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin breytir ákvæðum um merkingar o.fl. af blöndum í vissum ákvæðum nýrrar grunnreglugerðar um sterka áfenga drykki nr. 787/2019. Breytingarnar eru meðal annars gerðar til að leiðrétta ósamræmi á milli ákvæða um lögbundnar merkingar áfengra drykkja og viðbótarkrafna um lýsingu, framsetningu og merkingu á blöndu áfengra drykkja. Breytingarnar leiða einnig til þess að blöndur sem verða til úr samsetningu áfengra drykkja (innan sama flokks) með mismunandi vernduðum landfræðilegum merkingum mega vera skráðar í aðra viðeigandi flokka.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Evrópugerðin verður innleidd með tilvísunaraðferð í íslenskri reglugerð. Lagastoðina er að finna í 193. gr. tollalaga nr. 88/2005.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Önnur ráðuneyti sem hafa aðkomu Matvælaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R1096
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 238, 6.7.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2021)2621
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 61, 22.9.2022, p. 80
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 246, 22.9.2022, p. 81