32022D0381

Commission Implementing Decision (EU) 2022/381 of 4 March 2022 amending Implementing Decision (EU) 2019/450 as regards the publication of references of European Assessment Documents for reinforced high density EPS structural panel system for building units and other construction products

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.21 Byggingarvörur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 318/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Alla jafna skal framleiðsla byggingavara vera samkvæmt sérstökum stöðlum. Þróun á þessu sviði er hröð og því ekki alltaf til staðlar. Í þeim tilvikum er reynt að tryggja gæði og öryggi með svokölluðum matsskjölum. Gera skal matsskjal ef óskað er eftir evrópsku tæknimati fyrir byggingavöru. Matsskjöl eru stöðluð fyrirmæli sem framleiðendur byggingavara skulu prófa og meta framleiðslu sína eftir þegar ekki eru fyrir hendi sérstakir staðlar. Hér eru kynnt tíu ný matsskjöl.

Nánari efnisumfjöllun

Efnisútdráttur: Gerðin fjallar um tíu ný evrópsk matsskjöl sem varða:•        Járnabent EPS burðarplötukerfi fyrir byggingareiningar.•        Byggingarsett sem inniheldur gegnheilar einingar og burðarvirki úr málmgrind.•        Handrið með útkragandi öryggisgler•        Steinefnabundin varmaeinangrunarfroða sem sprautuð er í rétt mál og stærðir á verkstað•        Ísteypt akkeri til að festa steyptar klæðningareiningar.•        Víralykkjukerfi til að tengja forsteyptar og staðsteyptar steypueiningar.•        Sett fyrir kerfisstrompa með ytri vegg úr steinsteypu, leir/keramik útblástursröri ásamt útblástursröri úr plasti eða málmi auk viðbótarrásar.•        Fóðring úr glertrefjum, steinefnum og lífrænum efnum sem notuð er util að endurfóðra rör í loftræsingum.•        Loftræsikerfi úr steinull með klæðningu að utan og innan.•        Sementsbundin gólfílögn til innanhúss- og utanhússnota.Alla jafna skal framleiðsla byggingavara vera samkvæmt sérstökum stöðlum. Þróun á þessu sviði er hröð og því ekki alltaf til staðlar. Í þeim tilvikum er reynt að tryggja gæði og öryggi með svokölluðum matsskjölum. Gera skal matsskjal ef óskað er eftir evrópsku tæknimati fyrir byggingavöru. Matsskjöl eru stöðluð fyrirmæli sem framleiðendur byggingavara skulu prófa og meta framleiðslu sína eftir þegar ekki eru fyrir hendi sérstakir staðlar.Umsögn: helstu breytingar,  mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Ekki er að sjá að íslenskum kröfum geti ekki verið mætt í umræddum byggingarvörum eða að vandamál geti skapast vegna íslensks regluverksLagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Setja þarf reglugerð til innleiðingar með tilvísun í 7. gr. laga nr. 114/2014 um byggingarvörur. Innleiðing verður með breytingu á reglugerð um gildistöku ákvarðana og framseldra reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna, brunatæknilega flokkun á tilteknum vörum án þess að brunaprófun þurfi að fara fram, og aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 um byggingarvörur, nr. 424/2015Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: NeiTilgreining á hagsmunaaðilum: NeiHorizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: NeiÞörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð í lögum nr. 114/2014, um byggingarvörur. Innleiðing verður með breytingu á reglugerð, nr. 424/2015.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Mannvirkjastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022D0381
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 75, 7.3.2022, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 49
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 51