32022R0727
Commission Regulation (EU) 2022/727 of 11 May 2022 refusing to authorise a health claim made on foods and referring to the reduction of disease risk


Verði gerð tekin upp í EES-samninginn birtist hún hér á íslensku eftir birtingu í EES-viðbæti

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/727 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómsáhættu.
Nánari efnisumfjöllun
Gerðin varðar reglugerð (EB) nr. 1924/2006 um næringar og heilsufullyrðingar, einkum gr. 14 í þeirri reglugerð. Samkvæmt reglugerðinni eru næringar og heilsufullyrðingar bannaðar nema þær séu heimilaðar af framkvæmdastjórn EB í samræmi við reglugerð 1924/2006 og birtar á lista yfir leyfilegar fullyrðingar. Umsóknir um leyfi fyrir næringar- og heilsufullyrðingum skulu sendar til lögbærs yfirvalds í viðkomandi ríki. Stjórnvaldið sendir umsóknina áfram til Evrópsku matvælaöryggis-stofnunarinnar (EFSA) sem metur umsóknina, og til framkvæmdastjórnar (EB) og meðlimslanda til upplýsinga. Sótt var um leyfi fyrir notkun á fullyrðingu í samræmi við gr. 14(1)(a) í reglugerð (ESB) nr. 1924/2006. Umsóknin varðar efnið Symbiosal og áhrif þess á lækkun á blóðþrýstings og minnkun áhættu á háþrýstingi. Matvælaöryggisstofnuninni (EFSA) var falið að gefa umsögn um heilsufullyrðinguna. Samkvæmt áliti EFSA er ekki hægt samkvæmt innsendum gögnum að staðfesta samband milli neyslu þeirra efna sem sótt var um leyfi fyrir og þeim meintu áhrifum sem þau hafi. Á grundvelli ályktana EFSA hafnar framkvæmdastjórnin umsókninni
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Reglugerðin verður innleidd sem ný reglugerð með tilvísun í reglugerð (EB) nr. 1924/2006 og með stoð i lögum um matvæli nr. 93/1995. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32022R0727 |
---|---|
Samþykktardagur hjá ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 135, 12.5.2022, p. 1 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|