C(2019) 9068

Commission Delegated Regulation (EU) …/... amending Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the alternative standardised approach for market risk - amend. CRR
Verði gerð tekin upp í EES-samninginn birtist hún hér á íslensku eftir birtingu í EES-viðbæti
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Tillaga ESB sem gæti verið EES-tæk
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta, 09.02 Bankar og aðrar fjármálastofnanir

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tillagan gerir ráð fyrir breytingum á ákvæðum reglugerðar (ESB) nr. 575/2013, um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki, er varða eiginfjárkröfur vegna markaðsáhættu.

Nánari efnisumfjöllun

Tillögurnar taka mið af breytingum frá 2019 á alþjóðlegum stöðlum um eiginfjárkröfur til banka, svonefndum Basel-stöðlum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Aðeins er um tillögu að gerð að ræða. Verði hún samþykkt verður hún líklega innleidd með breytingum á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017, eða lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2019) 9068
Dagsetning tillögu