Ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins 2019/2212 - 32019D2212

Commission Implementing Decision (EU) 2019/2212 of 20 December 2019 on a pilot project to implement certain administrative cooperation provisions set out in Regulation (EU) 2017/2394 of the European Parliament and of the Council on cooperation between authorities responsible for the enforcement of consumer protection laws by means of the Internal Market Information System


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2212 frá 20. desember 2019 um tilraunaverkefni til að koma til framkvæmda tilteknum ákvæðum um samvinnu á sviði stjórnsýslu, sem sett eru fram í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2394 um samvinnu milli yfirvalda sem bera ábyrgð á að framfylgja lögum um neytendavernd, með því að nota upplýsingakerfið fyrir innri markaðinn
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 19 Neytendavernd
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 124/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem er afleidd gerð reglugerðar 2017/2394 um samvinnu milli landsyfirvalda sem bera ábyrgð á að framfylgja lögum um neytendavernd og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 2006/2004 sem innleidd var í íslenskan rétt með lögum um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd nr. 20/2020.

Nánari efnisumfjöllun

Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar fjallar um stofnun tilraunaverkefnis til að þróa stjórnsýslulega verkferla í þágu samvinnu landsyfirvalda sem bera ábyrgð á að framfylgja lögum um neytendavernd skv. reglugerð 2017/2394.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Setja þarf reglugerð til að innleiða ákvörðunina. Reglugerðarheimild er að finna í 2. mgr. 4. gr. laga nr. 20/2020.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D2212
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 332, 23.12.2019, p. 159
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 5, 18.1.2024, p. 62
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/118, 18.1.2024