32022D2336

Commission Implementing Decision (EU) 2022/2336 of 28 November 2022 on the publication of a list indicating certain CO2 emissions values per manufacturer as well as average specific CO2 emissions of all new heavy-duty vehicles registered in the Union pursuant to Regulation (EU) 2019/1242 of the European Parliament and of the Council for the reporting period of the year 2020
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem er hluti af ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar sem hefur ekki öðlast gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.01 Vélknúin ökutæki
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 106/2023
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með ákvörðuninni er ákveðið að losun þungra vélknúinna ökutækja eigi að vera ákvörðuð á grunni gagna sem framleiðendur og einstök ríki eiga að leggja fram í samræmi við reglugerð 2018/956. Þróun losunar og ívilnanir einstakra framleiðenda eiga einnig að vera ákvarðaðar á grunni þessara upplýsinga. Þær upplýsingar sem nú liggja fyrir eru miðuð við 1. ágúst 2022. Eingöngu óbein áhrif. Kostnaður óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Með ákvörðuninni er ákveðið að losun þungra vélknúinna ökutækja eigi að vera ákvörðuð á grunni gagna sem framleiðendur og einstök ríki eiga að leggja fram í samræmi við reglugerð 2018/956. Þróun losunar og ívilnanir einstakra framleiðenda eiga einnig að vera ákvarðaðar á grunni þessara upplýsinga. Þær upplýsingar sem nú liggja fyrir eru miðuð við 1. ágúst 2022.Efnisútdráttur: Ákvörðunin inniheldur 5 greinar auk viðauka.1. gr. Sértæk meðaltalskoltvísýringslosun framleiðanda.Sértæk meðaltalskoltvísýringslosun framleiðanda, eins og vísað er til í 4. gr. reglugerðar (ESB) nr. 2019/1242, á skýrslutímabilinu 2020, er tilgreind í öðrum dálki töflunnar í viðaukanum við þessa ákvörðun.2. gr. Stuðull fyrir ökutæki með engri og lítilli losun fyrir hvern framleiðanda.Stuðull varðandi enga og litla losun fyrir hvern framleiðanda, eins og um getur í 1. mgr. 5. gr. reglugerðar (ESB) 2019/1242, á skýrslutímabili ársins 2020, er tilgreindur í þriðja dálki töflunnar í viðaukanum við þessa ákvörðun.3. gr. Losunarinneignir og losunarskuldir.Losunarinneignir og losunarskuldir fyrir hvern framleiðenda, eins og kveðið er áum í 7. gr. reglugerðar (ESB) 2019/1242, á skýrslutímabili ársins 2020, eru tilgreindar í fjórða og fimmta dálki töflunnar, í sömu röð í viðaukanum við þessa ákvörðun.4. gr. Sértæk meðaltalskoltvísýringslosun allra nýrra þungra ökutækja.Sértæk meðalkoltvísýringslosun allra nýrra þungra ökutækja sem skráð eru í Sambandinu á skýrslutímabili ársins 2020, eins og hún er reiknuð út með því að beita formúlu I. viðauka, lið 2.7, við reglugerð (ESB) 2019/1242 að tekni tilliti til nýrra þungra ökutækja allra framleiðenda, er: 52,46 g/tkm.5. gr. Ákvörðun þessi á við þá framleiðendur sem eru upptaldir í þessari grein.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Aðallega áhrif á framleiðendur ökutækja, en engir slíkir eru starfandi á Íslandi. Gerðin hefur einnig áhrif varðandi nýjar skráningar á mengunargildum heavy duty bifreiða í reiti sem eru þegar til staðar í ökutækjaskrá.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er í 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Enginn kostnaður.Tilgreining á hagsmunaaðilum: Framleiðendur ökutækja.Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei.Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðin er í 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022D2336
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 309, 30.11.2022, p. 8
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 9.11.2023, p. 54
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/02259, 9.11.2023