Lagfæring á nokkrum tungumálaútgáfum af reglugerð (ESB) nr. 2018/2066 - COM 2022-1371 - ­32022R1371

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1371 of 5 August 2022 correcting certain language versions of Implementing Regulation (EU) 2018/2066 on the monitoring and reporting of greenhouse gas emissions pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1371 frá 5. ágúst 2022 um leiðréttingu á tilteknum tungumálaútgáfum framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2018/2066 um vöktun á losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf um losunina samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 105/2023
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með ákvörðuninni er verið að leiðrétta mistök sem komu fram í Article 38(6) í búlgörsku, tékknesku, dönsku, hollensku, eistlensku, finnsku, frönsku, þýsku, ítölsku, lettnesku, portúgölsku, slóvensku og sænsku útgáfu reglugerðar (ESB) nr. 2018/2066.

Nánari efnisumfjöllun

Með ákvörðuninni er verið að leiðrétta mistök sem komu fram í Article 38(6) í búlgörsku, tékknesku, dönsku, hollensku, eistlensku, finnsku, frönsku, þýsku, ítölsku, lettnesku, portúgölsku, slóvensku og sænsku útgáfu reglugerðar (ESB) nr. 2018/2066.   Frekari útlistun á efnisumfjöllun ákvörðunarinnar telur ábyrgðarmaður óþörf, enda snertir viðfangið ekki Ísland með beinum eða óbeinum hætti, eðli málsins samkvæmt. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Á ekki við um Ísland
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Engin
Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1371
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 206, 8.8.2022, p. 15
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 9.11.2023, p. 52
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/02258, 9.11.2023