32002R2150
Regulation (EC) No 2150/2002 of the 28 November 2002 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2002 on waste statistics
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2150/2002 frá 25. nóvember 2002 um hagskýrslur um úrgang
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Vinsamlega athugið að EES-gagnagrunnur var tekinn í notkun hjá íslenskri stjórnsýslu í ársbyrjun 2017. Upplýsingar sem varða Ísland vegna gerða fyrir þann tíma hafa því ekki verið skráðar í gagnagrunninn.
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 21 Hagskýrslugerð |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 055/2004 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Regulation (EC) No 2150/2002 of the 28 November 2002 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2002 on waste statistics.
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2150/2002 varðandi hagtölur um úrgang.
Evrópusambandið hefur á undanförnum árum samþykkt lög í umhverfismálum til að samræma alls konar meðferð úrgangs og spilliefna fyrir aðildarlönd sambandsins. Tilgangurinn með samþykkt Reglugerðar 2150/2002 er að gera kleift að mæla árangur lagasetningar ESB í umhverfismálum með tilliti til tilurðar og meðferðar á úrgangi.
Í fylgiskjali 21 er að finna drög að ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 55/2004 um að fella inn í EES-samninginn reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2150/2002 frá 25. nóvember 2002 um hagskýrslur um úrgang.
Málið heyrir undir Hagstofu Íslands og kallar ákvörðunin ekki á lagabreytingar hér á landi. Lagastoð er að finna í lögum nr. 24/1913 um Hagstofu Íslands.
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2150/2002 varðandi hagtölur um úrgang.
Evrópusambandið hefur á undanförnum árum samþykkt lög í umhverfismálum til að samræma alls konar meðferð úrgangs og spilliefna fyrir aðildarlönd sambandsins. Tilgangurinn með samþykkt Reglugerðar 2150/2002 er að gera kleift að mæla árangur lagasetningar ESB í umhverfismálum með tilliti til tilurðar og meðferðar á úrgangi.
Í fylgiskjali 21 er að finna drög að ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 55/2004 um að fella inn í EES-samninginn reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2150/2002 frá 25. nóvember 2002 um hagskýrslur um úrgang.
Málið heyrir undir Hagstofu Íslands og kallar ákvörðunin ekki á lagabreytingar hér á landi. Lagastoð er að finna í lögum nr. 24/1913 um Hagstofu Íslands.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32002R2150 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 332, 09.12.2002, p. 1 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | Suppl. No. 43, 26.8.2004, p. 21 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 277, 26.8.2004, p. 26 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina |
|---|
