32006R1921
Regulation (EC) No 1921/2006 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 on the submission of statistical data on landings of fishery products in Member States and repealing Council Regulation (EEC) No 1382/91


Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1921/2006 frá 18. desember 2006 um framlagningu hagskýrslugagna um löndun fiskafurða í aðildarríkjunum og niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1382/91
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Vinsamlega athugið að EES-gagnagrunnur var tekinn í notkun hjá íslenskri stjórnsýslu í ársbyrjun 2017. Upplýsingar sem varða Ísland vegna gerða fyrir þann tíma hafa því ekki verið skráðar í gagnagrunninn.
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 21 Hagskýrslugerð |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 062/2007 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð þings og ráðs ESB nr. 1921/2006 um birtingu hagtalna um landanir fiskafurða í aðildarlöndum ESB.
Reglugerðin 1921/2006 er endurskoðuð grunnreglugerð um löndun fiskafla og leysir eldri reglugerð nr. 1382/1991 af hólmi með töluverðum breytingum. Kveðið er á í reglugerðinni um þauð atriði sem skýrslugerð ESB skal akvarðast af. Meðal helstu atriða sem birta skal í hagtölum um þessi mál eru: árlegar landanir eftir þjóðríki, fisktegund, magn, verðmæti, verkunartegund og ráðstöfun afla (neysla manna, iðnaðarvinnsla, dýrafóður, etc).
Reglugerðin 1921/2006 er endurskoðuð grunnreglugerð um löndun fiskafla og leysir eldri reglugerð nr. 1382/1991 af hólmi með töluverðum breytingum. Kveðið er á í reglugerðinni um þauð atriði sem skýrslugerð ESB skal akvarðast af. Meðal helstu atriða sem birta skal í hagtölum um þessi mál eru: árlegar landanir eftir þjóðríki, fisktegund, magn, verðmæti, verkunartegund og ráðstöfun afla (neysla manna, iðnaðarvinnsla, dýrafóður, etc).
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
Samráð | Nei |
---|
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32006R1921 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 403, 30.12.2006, p. 1 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supp No 48, 11.10.2007, p. 20 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 266, 11.10.2007, p. 27 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina |
---|