Tilskipun 2010/78/ESB - 32010L0078

Directive 2010/78/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 98/26/EC, 2002/87/EC, 2003/6/EC, 2003/41/EC, 2003/71/EC, 2004/39/EC, 2004/109/EC, 2005/60/EC, 2006/48/EC, 2006/49/EC and 2009/65/EC in respect of the powers of the European Supervisory Authority (European Banking Authority), the European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority) and the European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority) - Omnibus I


iceland-flag
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/78/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 98/26/EB, 2002/87/EB, 2003/6/EB, 2003/41/EB, 2003/71/EB, 2004/39/EB, 2004/109/EB, 2005/60/EB, 2006/48/EB, 2006/49/EB og 2009/65/EB að því er varðar valdsvið Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin), Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin) og Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin)
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 092/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2010/78 (hér eftir Omnibus I) breytir mörgum gerðum á sviði verðbréfamarkaða, er í raun bandormur, vegna tilkomu evrópska eftirlitskerfisins á fjármálamarkaði. Með tilskipuninni er Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnuninni (ESMA) bætt við í gerðir á sviði verðbréfamarkaða þar sem á við, þar sem hún hefur ákveðið samræmingarhlutverk milli eftirlitsaðila.

Nánari efnisumfjöllun

Með tilkomu kerfisins var lagt áherslu á eitt og samræmt regluverk (e. single rule book) á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins. Með Omnibus I er ESMA veitt heimild þar sem stofnunin á að hafa slíkar heimildir til að gera drög að tæknistöðlum, bæði framseldar og framkvæmdarreglugerðir sem fara svo í vinnslu hjá framkvæmdastjórninni með sama hætti og aðrar gerðir og fara eftir ferlinu sem er settur í 10. – 14. gr. og 15. gr. ESA´s reglugerðanna. Tilgangurinn er að búa til samræmt regluverk og beitingu þess og varðar einkum tækniatriði, þar sem þróun þeirra krefst tæknilegrar sérþekkingar frá eftirlitsaðilum.

Þá er bætt inn í gerðirnar þeirri sáttameðferð milli eftirlitsaðila sbr. það sem fram kemur í 19. gr. reglugerðar sem setur á fót ESMA.
Nýja eftirlitsskipulagið, sem komið var á fót með evrópska fjármálaeftirlitskerfinu, mun krefjast náinnar samvinnu lögbærra landsyfirvalda við evrópsku eftirlitsstofnanirnar. Með breytingum á viðeigandi löggjöf ber að tryggja að engar lagalegar hindranir séu í vegi skyldna til að deila upplýsingum, þ.m.t. í reglugerðunum sem koma á fót evrópsku eftirlitsstofnununum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf lögum um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, lögum um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum nr. 61/2017, lögum um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði nr. 128/2011 og lögum um starfstengda eftirlaunasjóði nr. 78/2007.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32010L0078
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 331, 15.12.2010, p. 120
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2009) 576
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 66, 15.10.2020, p. 32
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 340, 15.10.2020, p. 25