32013R0734

Council Regulation (EU) No 734/2013 of 22 July 2013 amending Regulation (EC) No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Verði gerð tekin upp í EES-samninginn birtist hún hér á íslensku eftir birtingu í EES-viðbæti
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, bókun) 26 um valdsvið og störf eftirlitsstofnunar EFTA á sviði ríkisaðstoðar

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í júlí 2013 tók gildi innan Evrópusambandsins reglugerð ráðsins (ESB) nr. 734/2013 um breytingar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. ESB-sáttmálans, sem fjallar um málsmeðferð á sviði ríkisaðstoðar. Reglugerðirnar voru sameinaðar með „kerfisbindingu“ (e. codification) í reglugerð (ESB) 2015/1589 frá 13. júlí 2015 um ítarlegar reglur um beitingu 108. gr. sáttmálans um starfhætti Evrópusambandsins. Fyrirhuguð upptaka gerðarinnar, sem gengur undir nafninu málsmeðferðarreglugerðin, í EES-samninginn hefur í för með sér að breytingar verði gerðar á bókun 3 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls (SED), aðallega á heimildum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) varðandi upplýsingaöflun og samstarf við innlenda dómstóla.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sent til Alþingis
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gert er ráð fyrir að leggja fram frumvarp til heildarlaga um meðferð ríkisaðstoðarmála, til þess að tryggja tilteknum ákvæðum gerðarinnar lagastoð.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32013R0734
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 204, 31.7.2013, p. 15
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar