Tilskipun um þráðlausan fjarskiptabúnað - 32014L0053

Directive 2014/53/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of radio equipment and repealing Directive 1999/5/EC

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.18 Upplýsingatækni, fjarskipti og gagnavinnsla
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 089/2016
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipunin fjallar um þær kröfur sem gerðar eru til þráðlauss fjarskiptabúnaðar, eins og hann er skilgreindur í tilskipuninni, og frjálsan flutning hans innan Evrópska efnahagssvæðisins.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipunin setur grunnkröfur sem gilda skulu um hönnun og framleiðslu þráðlauss fjarskiptabúnaðar, skilyrði varðandi upplýsingar um samhæfi vélbúnaðar og hugbúnaðar og flokkun búnaðar. Þá tiltekur tilskipunin kröfur um markaðssetningu þráðlauss fjarskiptabúnaðar, gangsetningu og notkun hans og haftalausan flutning búnaðar og undanþágur sem gilda varðandi búnað sem ekki uppfyllir kröfurnar (t.d. á vörusýningar).
Þá skilgreinir tilskipunin og setur skyldur á hagsmunaaðila og fulltrúa þeirra, sem koma að hönnun og framleiðslu, innflutningsaðila og dreifingaraðila.
Kröfur eru gerðar um samræmismat þráðlauss fjarskiptabúnaðar en undir það fellur m.a:
 - Samræmisyfirlýsing búnaðar
 - Meginreglur ESB samræmismerkingar á búnaði
 - Reglur og skilyrði sem gilda varðandi áletrun CE merkis og auðkennisnúmer tilkynningaskylds aðila
 - Tæknilega skjölun búnaðar
Stór hluti tilskipunarinnar fjallar um tilkynningaskylda aðila sem tilnefndir eru til að framkvæma samræmismat og þeirra sem hafa eftirlit með þessum aðilum.
Þá er skilgreind stjórnsýsluferli vegna markaðseftirlits og ferli til verndar á innflutningi búnaðar sem ekki er samræmdur og getur haft skaðleg áhrif innan Evrópusambandsins.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Nei
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa
Aðrar stofnanir sem hafa aðkomu Einkaleyfastofan

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32014L0053
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 153, 22.05.2014, p. 62
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2012) 584
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 73, 16.11.2017, p. 41
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 300, 16.11.2017, p. 37