32014L0067

Directive 2014/67/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on the enforcement of Directive 96/71/EC concerning the posting of workers in the framework of the provision of services and amending Regulation (EU) No 1024/2012 on administrative cooperation through the Internal Market Information System (‘the IMI Regulation’)


iceland-flag
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/67/ESB frá 15. maí 2014 um framfylgd tilskipunar 96/71/EB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn („reglugerðin um IM-upplýsingakerfið“)
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 18 Öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 215/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipunin stuðlar meðal annars að því að koma á sameiginlegum ramma viðeigandi ákvæða, ráðstafana og eftirlitskerfa sem nauðsynleg séu til að koma tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/71/EB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu, til framkvæmda, beita henni og framfylgja betur og með samræmdari hætti í reynd innan aðildarríkjanna, þ.m.t. ráðstafana til að koma í veg fyrir að beita viðurlögum gegn brotum á gildandi reglum.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2014/67/ESB. Tilskipunin stuðlar meðal annars að því að koma á sameiginlegum ramma viðeigandi ákvæða, ráðstafana og eftirlitskerfa sem nauðsynleg séu til að koma tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/71/EB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu, til framkvæmda, beita henni og framfylgja betur og með samræmdari hætti í reynd innan aðildarríkjanna, þ.m.t. ráðstafana til að koma í veg fyrir að beita viðurlögum gegn brotum á gildandi reglum. Fram kemur að tilskipunin hafi þó ekki áhrif á gildissvið tilskipunar 96/71/EB sem innleidd var í íslenskan rétt með lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra. Þannig miði tilskipun 2014/67/ESB meðal annars að því að tryggja að framfylgt sé ákvæðum laga sem gilda í aðildarríkjunum um réttindi starfsmanna, sem sendir hafa verið tímabundið til annarra aðildarríkja í því skyni að veita þjónustu yfir landamæri. Tilskipunin verður innleidd með lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyting á lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32014L0067
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 159, 28.05.2014, p. 11
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2012) 131
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 21, 25.3.2021, p. 11
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 105, 25.3.2021, p. 11