32014R0361
Commission Regulation (EU) No 361/2014 of 9 April 2014 laying down detailed rules for the application of Regulation (EC) No 1073/2009 as regards documents for the international carriage of passengers by coach and bus and repealing Commission Regulation (EC) No 2121/98


Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 361/2014 frá 9. apríl 2014 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar (EB) nr. 1073/2009 að því er varðar skjöl vegna farþegaflutninga milli landa með hópbifreiðum og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2121/98
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 13 Flutningar, 13.02 Flutningar á vegum |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 158/2015 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Markmið með reglugerðinni er að tryggja að þau skjöl sem fylgja fólksflutningum á vegum milli ríkja séu stöðluð. Er þetta gert til að einfalda og samræma skjölunina.
Gerðin tók gildi 30. apríl 2014. Leyfi og skírteini sem gefin eru út á grundvelli reglugerðar ESB nr. 2121/98, sem innleidd var með lögum nr. 73/2001, fyrir 31. desember 2015 munu þó halda gildi sínu til loka gildistíma þeirra.
Aðdragandi þessarar reglugerðar er setning nýrrar reglugerðar ESB um aðgang að alþjóðamarkaði fyrir hóp- og áætlunarferðir nr. 1073/2009, sem breytti reglugerð nr. 561/2006 m.t.t. „12 daga reglunnar“. Þessari reglugerð er því ætlað að vera til fyllingar ákvæðum 1073/2009.
Gerðin tók gildi 30. apríl 2014. Leyfi og skírteini sem gefin eru út á grundvelli reglugerðar ESB nr. 2121/98, sem innleidd var með lögum nr. 73/2001, fyrir 31. desember 2015 munu þó halda gildi sínu til loka gildistíma þeirra.
Aðdragandi þessarar reglugerðar er setning nýrrar reglugerðar ESB um aðgang að alþjóðamarkaði fyrir hóp- og áætlunarferðir nr. 1073/2009, sem breytti reglugerð nr. 561/2006 m.t.t. „12 daga reglunnar“. Þessari reglugerð er því ætlað að vera til fyllingar ákvæðum 1073/2009.
Nánari efnisumfjöllun
Markmið með reglugerðinni er að tryggja að þau skjöl sem fylgja fólksflutningum á vegum milli ríkja séu stöðluð. Er þetta gert til að einfalda og samræma skjölunina.
Gerðin tók gildi 30. apríl 2014. Leyfi og skírteini sem gefin eru út á grundvelli reglugerðar ESB nr. 2121/98, sem innleidd var með lögum nr. 73/2001, fyrir 31. desember 2015 munu þó halda gildi sínu til loka gildistíma þeirra.
Aðdragandi þessarar reglugerðar er setning nýrrar reglugerðar ESB um aðgang að alþjóðamarkaði fyrir hóp- og áætlunarferðir nr. 1073/2009, sem breytti reglugerð nr. 561/2006 m.t.t. „12 daga reglunnar“. Þessari reglugerð er því ætlað að vera til fyllingar ákvæðum 1073/2009.
Gerðin tók gildi 30. apríl 2014. Leyfi og skírteini sem gefin eru út á grundvelli reglugerðar ESB nr. 2121/98, sem innleidd var með lögum nr. 73/2001, fyrir 31. desember 2015 munu þó halda gildi sínu til loka gildistíma þeirra.
Aðdragandi þessarar reglugerðar er setning nýrrar reglugerðar ESB um aðgang að alþjóðamarkaði fyrir hóp- og áætlunarferðir nr. 1073/2009, sem breytti reglugerð nr. 561/2006 m.t.t. „12 daga reglunnar“. Þessari reglugerð er því ætlað að vera til fyllingar ákvæðum 1073/2009.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Lagasetning/lagabreyting |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Breyta þarf lögum um fólksflutninga og farmhflutninga á landi nr. 73/2001. Ath! Frumvarp til nýrra laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Samráð
Samráð | Já |
---|---|
Hvaða hagsmunaaðilar | Landflutningaráð, Samgöngustofa/Umferðarstofa |
Niðurstöður samráðs | Kynning í Landflutningaráði, Road pakkinn metinn af fyrst Umferðarstofu og síðan Samgöngustofu. Gerðin EES-tæk og veldur kostnaði. |
Áhrif
Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur | Felur á Samgöngustofu verður verulegur og gæti hlaupið á tugum milljóna króna. |
---|---|
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Aukakostnaður |
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands | Í Road pakkanum er kveðið á um gagnagrunn sem hefur takmarkað gagn fyrir Ísland en hefur engu að síður verið samþykktur við upptöku gerðarinnar. Kostnaður verður verulegur af honum. Önnur ákvæði til gagns og verður til að gera flutninga á vegum öruggari og faglegri. |
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Innviðaráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Samgöngustofa |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32014R0361 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 107, 10.4.2014, p. 39 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 69, 15.12.2016, p. 55 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 341, 15.12.2016, p. 54 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|---|
Viðeigandi lög/reglugerði |