32015L0652

Council Directive (EU) 2015/652 of 20 April 2015 laying down calculation methods and reporting requirements pursuant to Directive 98/70/EC of the European Parliament and of the Council relating to the quality of petrol and diesel fuels

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.17 Umhverfisvernd
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 232/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Þessi tilskipun byggir á tillögu framkvæmdastjórnarinnar nr. COM(2014) 617.

Í þessari tilskipun er sett fram aðferðafræði um hvernig skuli reikna losun gróðurhúsalofttegunda frá jarðefnaeldsneyti, hvernig eldsneytisbirgjar skulu skila slíkum gögnum til lögbærra yfirvalda í viðkomandi aðildarríki og hvernig aðildarríkin skulu skila gögnum til Framkvæmdastjórnarinnar.
Reikniaðferð til að meta losun gróðurhúsalofttegunda frá jarðefnaeldsneyti er sett fram til að geta metið með nægjanlegri nákvæmni hve vel gengur að ná því markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá eldsneyti sem notað er í farartækjum sem notuð eru á vegum fyrir árið 2020. Um er að ræða útfærslu á ákvæðum sem fram koma í tilskipun 2009/30/EB sem hefur verið innleidd hér á landi.

Nánari efnisumfjöllun

Í lögum nr. 63/2015 um breytingu á efnalögum nr. 61/2013 kemur fram í 47. gr.m. að eldsneytisbirgjar skulu bera ábyrgð á vöktun og skýrslugerð um losun gróðurhúsalofttegunda á vistferli fyrir hverja orkueiningu úr eldsneyti og afhentri orku og skulu þeir árlega senda Umhverfisstofnun skýrslu um styrk gróðurhúsalofttegunda úr eldsneyti og orku.

Í þessari tilskipun er verið að útfæra ákvæði sem fram koma í tilskipun 2009/30/EB sem hefur verið innleidd hér á landi með reglugerð nr. 960/2016 um gæði eldsneytis. Breyta þarf framangreindri reglugerð til þess að innleiða tilskipun 2015/652.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð 960/2016. Lagastoð er að finna í efnalögum nr. 61/2013
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32015L0652
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 107, 25.4.2015, p. 26
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2014) 617
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 80, 3.10.2019, p. 45
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 254, 3.10.2019, p. 43