32015L0720

Directive (EU) 2015/720 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 amending Directive 94/62/EC as regards reducing the consumption of lightweight plastic carrier bags

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.17 Umhverfisvernd
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 242/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipunin gerir breytingar á tilskipun 94/62/EB um umbúðir og umbúðaúrgang, og mælir fyrir um aðgerðir til að minnka notkun lítilla burðarplastpoka því þeir eru sjaldan endurnotaðir þannig að þeim er frekar fargað sem úrgangi heldur en að fara í endurnýtingu eða endurnotkun. Árið 2010 notaði hver einstaklingur í ríkjum sambandsins um 200 plastpoka og 90 % þeirra voru þunnir pokar eins og ætlunin er að ná til. Í landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir árin 2013 – 2024 kemur fram að ætla megi að Íslendingar noti um 70 milljónir plastpoka á ári hverju. Það eru rúmlega 200 plastpokar á mann. Aðgerðirnar eru í samræmi við úrgangsfornvarnir skv. tilskipun 2008/98/EB um úrgang.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipunin leggur skyldur á aðildarríki að minnka notkun á hefðbundnum plastpokum (nær til plastpoka/burðarpoka úr plasti sem eru minni en 0,05 millimetrar að þykkt, sem eru bæði þunnu grænmetispokarnir og venjulegir innkaupapokar stórverslana).

Tilskipunin mælir fyrir um markmið sem aðildarríkin geta náð fram með mismunandi aðferðum, t.a.m. úrgangsáætlunum, að leggja á skatt á notkun slíkra poka eða önnur gjöld eða jafnvel grípa til banns. Undanskilja má burðarplastpoka sem eru þynnri er 15 míkrómetrar. Aðildarríki mega þó einnig láta aðgerðir sínar ná til fleiri tegunda af burðarplastpokum heldur en tilskipunin mælir fyrir um. Nota má tekjur af aðgerðum til að styðja frekari aðgerðir með það að markmiði að draga úr notkun burðarplastpoka. Einnig mælir tilskipunin fyrir um viðurkenningu og merkingu niðurbrjótanlegra burðarpoka.

Markmiðin eru, annað hvort eða bæði:
-að notkun burðarplastpoka sem falla undir tilskipunina verði ekki fleiri en sem svarar 90 slíkum pokum á einstakling fyrir árslok 2019 og 40 slíkum pokum fyrir árslok 2025.
-að slíkum pokum verði ekki dreift af söluaðilum án endurgjalds, nema að önnur úrræði sem skila ekki lakari niðurstöðu hafi verið sett í framkvæmd.

Aðildarríki skulu skila tölulegum upplýsingum til ESA frá 27. maí 2018 um neyslu og notkun slíkra burðarplastpoka.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 609/1996, um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs, t.a.m. 7. gr. Lagaheimild er 5. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, og 43. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32015L0720
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 115, 6.5.2015, p. 11
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2013) 761
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 62, 23.9.2021, p. 33
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 337, 23.9.2021, p. 35