32015R0759

Regulation (EU) 2015/759 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 amending Regulation (EC) No 223/2009 on European statistics
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 21 Hagskýrslugerð
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 098/2019
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Gerðin breytir grunngerð evrópskrar hagskýrslugerðar þannig að aukin áhersla er á faglegt sjálfstæði hagstofa og víðtækar heimildir þeirra til gagnasöfnunar en Íslensk lög uppfylla þessar kröfur. Þá eru auknar kröfur til hagstofa um ábyrgð þeirra á samhæfingarhlutverki gagnvart opinberum hagskýrsluframleiðendum og kröfur um að hagstofur tryggi gæði opinberrar hagskýrslugerðar. Einnig er krafa um að aðildarríkin og framkvæmdastjórn EB vinni gagngert að því að viðhalda og byggja upp traust á opinberri tölfræði og bæta aðstæður til innleiðingar meginreglna í hagskýrslugerð (European Code of Practice). Gerðin gerir ráð fyrir að ríkistjórnir gefi út stuðningsyfirlýsingar (committment on confidence) að forskrift Eurostat um þær tryggi faglegt sjálfstæði hagstofa og gæði hagtalna. Gerðin kallar á talsverða vinnu tengda aukna samhæfingu opinberra hagskýrsluframleiðanda en viðeigandi lagarammi er þegar til staðar. Gerðin á sér lagastoð í lögum nr.163/2007 um Hagstofu Íslands

Nánari efnisumfjöllun

Gerðin er sem stendur ekki samþykkt af hálfu norðmanna sem telja erfitt að uppfylla hana miðað við núverandi lagaramma. Ný lög um hagskýrslugerð eru væntanlega í noregi fyrri hluta 2019 og eru þá allar líkur á að þessi gerð nái fram að ganga. Þá er vert að taka fram að gerðin fjallar um breytingar á grunngerð evrópskar hagskýrslugerðar og munu því Evrópsk gæðamöt á Íslenskri hagskýrslugerð taka mið af henni. Ríki evrópusambandsins hafa þegar unnið í nokkur ár að innleiðingu aukins samhæfingarhlutverks og má af umfangi þeirrar vinnu ráða að um verulega áskorun sé að ræða hvort sem er fyrir Hagstofu Íslands eða margfalt stærri systurstofnanir hennar í Evrópu.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Þarf að færa inn í 777/2016 - Reglugerð um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað
Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Mjög erfitt er að segja um kostnað við gerðina en það ræðst af hvernig staðið er að því að uppfylla samhæfingarhlutverk það sem kveðið er á um í gerðinni.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Forsætisráðuneytið
Ábyrg stofnun Hagstofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32015R0759
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 123, 19.5.2015, p. 90
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2012) 167
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 44, 2.7.2020, p. 101
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 210, 2.7.2020, p. 84