32016D1223

Commission Implementing Decision (EU) 2016/1223 of 25 July 2016 amending Decision 2011/30/EU on the equivalence of certain third country public oversight, quality assurance, investigation and penalty systems for auditors and audit entities and a transitional period for audit activities of certain third country auditors and audit entities in the European Union - Audit


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1223 frá 25. júlí 2016 um breytingu á ákvörðun 2011/30/ESB um jafngildi opinberra eftirlits-, gæðatryggingar-, rannsóknar- og viðurlagakerfa fyrir endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki í tilteknum þriðju löndum og umbreytingartímabil vegna endurskoðunarstarfsemi endurskoðenda og endurskoðunarfyrirtækja í Evrópusambandinu sem eru frá tilteknum þriðju löndum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 22 Félagaréttur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 250/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/30/ESB skulu endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki sem endurskoða ársreikninga eða samstæðureikninga félaga í þriðju ríkjum sem talin eru upp í viðauka II með þeirri ákvöðun og þeirra sem eru með skráð verðbréf á markaði í aðildarríki Evrópusambandsins hafa undanþágu frá kröfum í 45. grein tilskipunar 2006/43/ESB í tiltekinn tíma svo framalega sem þeir veita lögbærum yfirvöldum viðeigandi upplýsingar.
Eftir skoðun framkvæmdastjórnarinnar hafa Mauritius, Nýja Sjáland og Tyrkland hafa sambærilegt opinbert eftirlit með endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum og fram kemur í tilskipuninni og er því hægt að meta þau jafngild þeim í Evrópusambandinu.
Markmiðið með samvinnunni er að hægt sé að reiða sig á eftirlit hvers annars.
Endurskoðun ársreikninga eða samstæðureikninga fyrir reikningsár sem hefjast á tímabilinu 1. ágúst
2016 til 31. júlí 2018 fyrir þessi lönd er því talin sambærileg.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32016D1223
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 201, 27.7.2016, p. 23
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D045964/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 80, 3.10.2019, p. 76
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 254, 3.10.2019, p. 73