Netöryggistilskipun ESB (NISD) - 32016L1148

Directive (EU) 2016/1148 of the European Parliament and of the Council of 6 July 2016 concerning measures for a high common level of security of network and information systems across the Union

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem beðið er afléttingar stjórnskipulegs fyrirvara
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 021/2023

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipun (ESB) 2016/1148, oft nefnt NIS-tilskipunin miðar að því að efla og samhæfa öryggisstig í net- og upplýsingakerfum mikilvægra innviða samfélaga og þar með viðnámsþrótt gegn netógnum.

Nánari efnisumfjöllun

Meginmarkmið NIS-tilskipunarinnar eru að samræma lágmarkskröfur um áhættustýringu og viðbúnað innviða sem skilgreindir eru sem samfélagslega mikilvægir m.t.t. netöryggis; að lögleiða tilkynningaskyldu gagnvart þartilbærum stjórnvöldum um alvarleg atvik í net- og upplýsingakerfum (hér á landi til netöryggissveitar Fjarskiptastofu) og að gera stjórnvöldum betur kleift að samræma viðbrögð við netógnum. Við undirbúning laga nr. 78/2019, um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, var horft til netöryggistilskipunarinnar sem fyrirmyndar.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta ENGRA LAGABREYTINGA ER ÞÖRF: Ný sérlög, um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, nr. 78/2019, tóku gildi 1. september 2020. , EKKI ER ÞÖRF Á FREKARI REGLUGERÐUM: Reglugerð nr. 866/2021 um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu, tók gildi 4. september 2020. Reglugerð nr. 1255/2020 um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu, tók gildi 16. desember 2020. Reglugerð nr. 480/2021 um netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar (nú Fjarskiptastofu), tók gildi 3. maí 2021.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð
Hvaða hagsmunaaðilar Víðtækt samráð viðhaft við ráðuneyti og stofnanir, frumvarp fór í samráðsgátt Stjórnarráðsins í júní 2018
Samráðsgátt https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=79
Niðurstöður samráðs Alls bárust 10 umsagnir, sem hliðsjón var höfð af við lokafrágang frumvarpsins.

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Einkum til kominn vegna tímabærrar og nauðsynlegrar eflingar netöryggissveitar Fjarskiptastofu, bæði í formi aukins mannafla og tækjabúnaðar.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Aukakostnaður
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Sjá efnisútdrátt

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa
Aðrar stofnanir sem hafa aðkomu Fjarskiptastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32016L1148
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 194, 19.7.2016, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2013) 048
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 75, 19.10.2023, p. 32
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2310, 19.10.2023