32016R0480

Commission Implementing Regulation (EU) 2016/480 of 1 April 2016 establishing common rules concerning the interconnection of national electronic registers on road transport undertakings and repealing Regulation (EU) No 1213/2010


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/480 frá 1. apríl 2016 um sameiginlegar reglur varðandi samtengingu rafrænna landsskráa yfir flutningafyrirtæki á vegum og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 1213/2010
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.02 Flutningar á vegum
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 065/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmiðið er að tryggja nauðsynlegt gegnsæi og réttaröryggi fyrir flutningafyrirtæki, tryggja sanngjarna samkeppni milli fyrirtækja og auka umferðaröryggi.

Nánari efnisumfjöllun

Markmiðið er að tryggja nauðsynlegt gegnsæi og réttaröryggi fyrir flutningafyrirtæki, tryggja sanngjarna samkeppni milli fyrirtækja og auka umferðaröryggi.
Um er að ræða nánari útfærslu á ákvæði 16(1) í reglugerð nr. 1071/2009 um skyldu aðildarríkjanna að halda rafræna skrá yfir þá sem fengið hafa leyfi yfirvalda til að stunda flutninga á vegum í atvinnuskyni. Allar upplýsingar úr skrá hvers lands skulu vera aðgengilegar stjórnvöldum hinna aðildarríkjanna. Í ákvæði 16(5) og (6) í reglugerð nr. 1071/2009 er er gerð krafa um að landskrár aðildarríkjanna séu samtengdar og að settar verði sameiginlegar reglur um samtengingu. Í þessu skyni var sett reglugerð ESB nr. 1213/2010 sem átti að greiða fyrir samtengingunni með tilteknu skilaboðakerfi ERRU, eða European Registers of Road Transport Undertakings. Það kerfi hefur ekki virkað sem skyldi og fjöldi annmarka komið fram. Því þótti ástæða til að setja nýjar reglur til að bæta úr annmörkunum, til að tryggja samræmda notkun og fylgja þeirri þróun sem hefur orðið undanfarin ár.
Í reglugerð 2016/480 eru settar fram tæknilegar kröfur til þeirra upplýsinga sem veita á milli landa auk þess sem skipanir – meldingar – sem nota á í kerfinu, þ.m.t. form fyrir upplýsingar eru skilgreind. Þrjár tegundir skipana/meldinga eru skilgreindar: fyrirspurnir um eignarhald, tilkynningar um alvarleg brot og fyrirspurnir um gildandi lög og reglur.
Gera má ráð fyrir að kostnaður verði umtalsverður líklega um 30 m.kr. við að koma upp skánni og tengingu milli landa auk um 10 m.kr. í rekstrarkostnað.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta lagastoð l um farþegaflutninga og farmflutninga á landi 28/2017. breyta rg um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á vegum 474/2017
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Gagnagrunnur með samtengingu sem gæti kostað verulega fjármuni
Áætlaður kostnaður hins opinbera Aukakostnaður

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32016R0480
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 87, 2.4.2016, p. 4
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 6, 30.1.2020, p. 53
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 26, 30.1.2020, p. 62