EURES - ­32016R0589

Regulation (EU) 2016/589 of the European Parliament and of the Council of 13 April 2016 on a European network of employment services (EURES), workers' access to mobility services and the further integration of labour markets, and amending Regulations (EU) No 492/2011 and (EU) No 1296/2013

Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/589 frá 13. apríl 2016 um vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES-netið), aðgang launafólks að þjónustu vegna hreyfanleika og frekari samþættingu vinnumarkaða, og breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 492/2011 og (ESB) nr. 1296/2013
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 05 Frjáls för launþega
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 302/2019
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2016/589 er ný heildarreglugerð um EURES sem felur einnig í sér breytingar á reglugerðum (ESB) nr. 492/2011 og (ESB) nr. 1296/2013. Reglugerðin fjallar um vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES-netið), aðgang launafólks að þjónustu vegna hreyfanleika og frekari samþættingu vinnumarkaða. Reglugerðin fjallar þá um EURES vinnumiðlun sem rekin er á EES-svæðinu, og gagnagrunn með upplýsingum um laus störf og atvinnuleitendur.

Nánari efnisumfjöllun

EURES (EURopean Employment Services) er samstarfsverkefni um opinbera vinnumiðlun á EES svæðinu, rekið af framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins. Markmiðið er að auðvelda vinnandi fólki að flytjast á milli EES-landa. Starfsfólk EURES kemur á sambandi milli atvinnurekenda og atvinnuleitenda. Ísland á aðild að verkefninu í gegnum EES samninginn. Um er að ræða nýja reglugerð sem fjallar um EURES vinnumiðlun og gagnagrunn með lausum störuf mog atvinnuleitendum sem rekin er á ESB svæðinu. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2016/589 er ný heildarreglugerð um EURES sem felur einnig í sér breytingar á reglugerðum (ESB) nr. 492/2011 og (ESB) nr. 1296/2013. Reglugerðin fjallar um vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES-netið), aðgang launafólks að þjónustu vegna hreyfanleika og frekari samþættingu vinnumarkaða. Reglugerðin fjallar þá um EURES vinnumiðlun sem rekin er á EES-svæðinu, og gagnagrunn með upplýsingum um laus störf og atvinnuleitendur.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sent til Alþingis
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin kallar á breytingar á lögum nr. 104/2015 um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins. Einnig gæti þurft að að kanna hvort reglugerðin kalli á breytingar á lögum nr. 55/2006 um vinnumarkaðsaðgerðir.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32016R0589
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 107, 22.4.2016, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2014) 006
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 14, 5.3.2020, p. 52
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 68, 5.3.2020, p. 46