32016R1928

Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1928 of 4 November 2016 on determination of cargo carried for categories of ships other than passenger, ro-ro and container ships pursuant to Regulation (EU) 2015/757 of the European Parliament and of the Council on the monitoring, reporting and verification of carbon dioxide emissions from maritime transport


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1928 frá 4. nóvember 2016 um ákvörðun á farmi sem fluttur er með skipum, sem falla undir aðra flokka en farþegaskip, ekjuskip og gámaskip, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/757 um vöktun, skýrslugjöf og sannprófun á losun koltvísýrings frá sjóflutningum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 074/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1928 frá 4. nóvember 2016 um ákvörðun farms tiltekinna flokka skipa annarra en farþega-, ekju- og farmskipa samkvæmt reglugerð (ESB) 2015/757 Evrópuþingsins og ráðsins um vöktun, skýrsluskil og vottun losunar losunar á koldíoxíði frá sjóflutningum
Með reglugerð (ESB) 2015/757 um vöktun, skýrslugjöf og vottun losunar á koldíoxíði frá sjóflutningum var sett á fót kerfi til að vakta losun á koldíoxíði (CO2) frá sjóflutningum. Reglugerðin tekur til losunar frá tilteknum skipum sem eru yfir 5000 brúttótonn að stærð, á ferðum þeirra til og frá höfnum innan ESB sem og innan hafna ESB.

Nánari efnisumfjöllun

Í Viðauka II við reglugerð (ESB) 2015/757 er kveðið á um reglur varðandi ákvörðun farms skipa sem og vöktun annarra viðeigandi upplýsinga (e. monitoring of other relevant information).
Þá er í g lið 1. mgr. A hluta viðauka II kveðið á um þá þætti (e. parameters) sem taka skal mið af við ákvörðun farms skipa (e. determination of cargo carried), annarra en farþegaskipa, ekjuskipa og gámaskipa, í þeim tilgangi að vakta aðrar viðeigandi upplýsingar þegar um er að ræða vöktun á hverja siglingarleið (e.monitoring on a per -voyage basis), sbr. 1. mgr. 9. gr. reglugerðar ESB 757/2015. Þá gerir reglugerðin ráð fyrir að framkvæmdastjórnin setji nánari reglur um þessa þætti í formi framkvæmdarreglugerðar, sbr. 2. mgr. A hluta viðauka II.
Í þessari reglugerð sem hér er til greiningar er svo komin framangreind reglugerð þar sem nánar er mælt fyrir um þá þætti sem taka skal mið af við ákvörðun farms skipa, annarra en farþegaskipa, ekjuskipa og gámaskipa, í þeim tilgangi að vakta aðrar viðeigandi upplýsingar á siglingarleið (e. per -voyage basis ) samkvæmt 1. mgr. 9. gr. reglugerðar ESB 757/2015.
Vert er að benda á að eins og fram kom í upplýsingablaði sem var unnið hjá Umhverfisstofnun á haustmánuðum 2015 um reglugerð (ESB) 2015/757, þá eru engin skip yfir 5000 brúttótonnum skráð hér á landi og þ.a.l. fellur ekkert íslenskt skip undir reglugerð (ESB) 2015/57 að svo stöddu.

*Kostnaðarmat vegna upptöku reglugerðar (ESB) 2015/757 er að finna í upplýsingablaði Umhverfisstofnunnar með þeirri gerð. Þar sem sú framkvæmdarreglugerð sem hér er nú til greiningar er í raun nánari útfærsla á ákvæðum reglugerðar (ESB) 2015/757 er það mat stofnunarinnar að kostnaður stofnunarinnar við upptöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1928 frá 4. nóvember 2016 undir kostnaði við upptöku reglugerðar (ESB) nr. 2015/757

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin verður innleidd með reglugerð 834/2017 um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum sem er með lagastoð í 2. mgr. 21. gr. laga nr. 70/2012 um loftslagsmál með síðari breytingum
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32016R1928
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 299, 5.11.2016, p. 22
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D047085/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 6, 30.1.2020, p. 64
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 26, 30.1.2020, p. 73