32017D0695

Commission Implementing Decision (EU) 2017/695 of 7 April 2017 authorising Member States to adopt certain derogations pursuant to Directive 2008/68/EC of the European Parliament and of the Council on the inland transport of dangerous goods


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/695 frá 7. apríl 2017 um að leyfa aðildarríkjum að samþykkja tilteknar undanþágur samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/68/EB um flutning á hættulegum farmi á landi og skipgengum vatnaleiðum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.01 Flutningar á landi
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 024/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipun 2008/68 fjallar um með hvaða hætti hættulega efni skuli flutt í innan sambandsins þannig að fyllsta öryggis sé gætti. Í tilskipuninni eru heimildir fyrir því að tiltekin ríki geti fengið undanþágur frá henni. Þannig geti þau sett eigin reglur um hvernig staðið er að flutningi þessara efna inna sinna landamæra. Undanþágurnar hafi þá eingöngu áhrif hjá viðkomandi ríkjum.
Verið er að veita slíkar heimildir með þessari breytingu. Tækifærið er notað og viðaukar I.3 og II.3 endurskrifaðir í heild sinni.
Ísland hefur ekki notað þær sérstöku undanþágur sem heimilaðar eru í gerðinni heldur notað almenn undanþáguákvæði. Engin íþyngjandi ákvæði eru í gerðinni umfram það sem áður var. Enginn kostnaður hlýst af gerðinni hér á landi.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipun 2008/68 fjallar um með hvaða hætti hættulega efni skuli flutt í innan sambandsins þannig að fyllsta öryggis sé gætti. Í tilskipuninni eru heimildir fyrir því að tiltekin ríki geti fengið undanþágur frá henni. Þannig geti þau sett eigin reglur um hvernig staðið er að flutningi þessara efna inna sinna landamæra. Undanþágurnar hafi þá eingöngu áhrif hjá viðkomandi ríkjum.
Verið er að veita slíkar heimildir með þessari breytingu. Tækifærið er notað og viðaukar I.3 og II.3 endurskrifaðir í heild sinni.
Ísland hefur ekki notað þær sérstöku undanþágur sem heimilaðar eru í gerðinni heldur notað almenn undanþáguákvæði. Engin íþyngjandi ákvæði eru í gerðinni umfram það sem áður var. Enginn kostnaður hlýst af gerðinni hér á landi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Ákvörðunin kallar ekki á lagabreytingar hér á landi. Lagastoð er að finna í 2. mgr. 50. gr., 1. mgr. 60. gr. og 5. mgr. 73. gr. umferðarlaga, nr. 50/1987. Rétt er að innleiða tilskipunina með tilvísunaraðferð í innleiðingarákvæði 38. gr. reglugerðar nr. 1077/2010.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Niðurstöður samráðs Sjá efnisútdrátt - ekki áhrif hér á landi - ekki þörf á samráði

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Sjá efnisútdrátt - ekki áhrif hér á landi

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017D0695
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 101, 13.4.2017, p. 37
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 98, 12.12.2019, p. 44
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 323, 12.12.2019, p. 49