32017L0164

Commission Directive (EU) 2017/164 of 31 January 2017 establishing a fourth list of indicative occupational exposure limit values pursuant to Council Directive 98/24/EC, and amending Commission Directives 91/322/EEC, 2000/39/EC and 2009/161/EU

Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/164 frá 31. janúar 2017 um gerð fjórðu skrár yfir leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi samkvæmt tilskipun ráðsins 98/24/EB og um breytingu á tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 91/322/EBE, 2000/39/EB og 2009/161/ESB
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 18 Öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 159/2018
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipun 2017/164 uppfærir mengunarmörk þ.e. hæstu leyfilegu meðaltalsmengunina (tímavegið meðaltal) í andrúmslofti starfsmanna. Tilskipunin setur fram ný leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir 31 efni. Þessar breytingar eru afleiðing af nýju mati SCOEL (Scientific Committee on Occupational Exposure Limit Values).

Nánari efnisumfjöllun

Markmið tilskipunarinnar er í samræmi við kröfur tilskipunar ráðsins 98/24/EB um að tryggja öryggi og vernda heilsu starfsmanna gegn áhættu vegna efnafræðilegra áhrifavalda á vinnustað. Í tilskipuninni koma fram leiðbeinandi mörk til að vernda starfsmenn gegn hættu á að verða fyrir áhrifum skaðlegra efna í starfi sínu. Með þessu vill framkvæmdastjórnin meðal annars bæta enn frekar verndun starfsmanna innan Evrópska efnahagssvæðisins og var tillagan hluti af lista yfir þau forgangsverkefni sem tilgreind voru í vinnuáætlun framkvæmdastjórnarinnar fyrir árið 2016. Í tilskipun 2017/164 koma fram ný leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir 31 efni sem SCOEL (Scientific Committee on Occupational Exposure Limit Values)hefur sett fram.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum nr. 390/2009 sem á stoð í lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Ábyrg stofnun Vinnueftirlit ríkisins

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017L0164
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 27, 1.2.2017, p. 115
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 25.2.2021, p. 57
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 67, 25.2.2021, p. 52