32017L0828

Directive (EU) 2017/828 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 amending Directive 2007/36/EC as regards the encouragement of long-term shareholder engagement

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 22 Félagaréttur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 235/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í maí 2017 var gefin út tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/828 um breytingu á tilskipun 2007/36/EB að því er varðar hvatningu til þátttöku hluthafa til lengri tíma. Efni gerðarinnar tekur til félaga þar sem hlutir hafa verið teknir til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði og lýtur að því að félagið viti deili á hluthöfum, hlutverki milliliða í sendingu upplýsinga frá félagi til hluthafa o.fl.

Nánari efnisumfjöllun

Með tilskipun (ESB) 2017/828 eru settar reglur í tengslum við nýtingu tiltekinna réttinda hluthafa sem fylgja atkvæðisrétti í tengslum við aðalfundi félaga á markaði.

Hlutabréf skráðra félaga eru oft haldin í flóknum milliliðakeðjum sem gera nýtingu réttindi hluthafa í slíkum félögum flóknari. Erfitt getur verið fyrir félög að vita deili á hluthöfum félagsins en auðkenning hluthafa er forsenda beinna samskipta milli hluthafa og félags og nauðsynlegur þáttur til að auðvelda hluthafa að nýta sér réttindi sín í tengslum við aðalfund. Þetta á sérstaklega við þegar hluthafi er með fasta búsetu í öðru ríki og þegar notaðir eru rafrænar aðferðir.

Tilskipunin inniheldur reglur um rétt skráðra félaga til að staðfesta deili á hluthöfum félagsins til þess að geta átt samskipti við þá með beinum hætti og auðvelda þannig hluthöfum að nýta réttindi sín í félaginu.Tilskipunin inniheldur reglur um milliliði milli félags og hluthafa m.a. um gagnsæi kostnaðar en flókin keðja milliliða getur gert hluthöfum erfiðara fyrir að nýta réttindi sín og hindrað þátttöku þeirra. Tilskipunin inniheldur reglur um gagnsæi meðal stofnanafjárfesta, eignarstýringaraðila og umboðsráðgjafa.Tilskipunin inniheldur reglur um að skráð félag skuli setja sér launakjarastefnu fyrir stjórnendur og að hluthafar hafi rétt til að greiða atkvæði um stefnuna á hluthafafundi og hafa þannig áhrif á launakjör stjórnenda.Tilskipunin inniheldur reglur um gagnsæi þýðingarmikilla viðskipta skráðs félags við tengda aðila og að slík viðskipti séu samþykkt á hluthafafundi eða af stjórn eða eftirlitsstjórn.

Með tilskipun (ESB) 2017/828 voru gerðar breytingar á tilskipun 2007/36/EB sem innleidd var í lög um hlutafélög, nr. 2/1995. Tilskipun (ESB) 2017/828 krefst lagabreytinga hér á landi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017L0828
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 132, 20.5.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2014) 213
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 70, 28.9.2023, p. 100
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 240, 28.9.2023, p. 113