32017R0001

Commission Implementing Regulation (EU) 2017/1 of 3 January 2017 on procedures for watercraft identification under Directive 2013/53/EU of the European Parliament and of the Council on recreational craft and personal watercraft


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1 frá 3. janúar 2017 um verklagsreglur um auðkenningu fara samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/53/ESB um skemmtibáta og einmenningsför á sjó
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.31 Skemmtibátar
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 058/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með gerðinni er ætlunin að auðkenna skemmtibáta eftir framleiðendum. Um hönnun og framleiðslu skemmtibáta gildir tilskipun nr. 2013/53/ESB. Í reglugerð 2017/1 sem hér ræðir um eru settar reglur um hvernig merkja beri skemmtibáta þannig að auðsjáanlegt sé hver framleiðandi bátsins er.
Hér á landi eru engir frameiðendur skemmtibáta og hefur gerðin því ekki áhrif hér á landi.
Gert er ráð fyrir að hvert ríki tilnefni yfirvald eða stofnun, national authority/national body, sem ber ábyrgð á að úthluta merkingum eftir framleiðanda. Rétt er að það verkefni verði í höndum Einkaleyfastofu.

Nánari efnisumfjöllun

Með gerðinni er ætlunin að auðkenna skemmtibáta eftir framleiðendum. Um hönnun og framleiðslu skemmtibáta gildir tilskipun nr. 2013/53/ESB. Í reglugerð 2017/1 sem hér ræðir um eru settar reglur um hvernig merkja beri skemmtibáta þannig að auðsjáanlegt sé hver framleiðandi bátsins er.
Hér á landi eru engir frameiðendur skemmtibáta og hefur gerðin því ekki áhrif hér á landi.
Gert er ráð fyrir að hvert ríki tilnefni yfirvald eða stofnun, national authority/national body, sem ber ábyrgð á að úthluta merkingum eftir framleiðanda. Rétt er að það verkefni verði í höndum Einkaleyfastofu.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB Nei

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna lögum um eftirlit með skipum, nr. 47/2003. Innleiðing fer fram með breytingu á reglugerð um hönnun og framleiðslu skemmtibáta og einmenningsfara, nr. 130/2016.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R0001
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 1, 4.1.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D046331/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 29.11.2018, p. 30
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 305, 29.11.2018, p. 25

Staða innleiðingar samkvæmt ESA