32017R0001
Commission Implementing Regulation (EU) 2017/1 of 3 January 2017 on procedures for watercraft identification under Directive 2013/53/EU of the European Parliament and of the Council on recreational craft and personal watercraft
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1 frá 3. janúar 2017 um verklagsreglur um auðkenningu fara samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/53/ESB um skemmtibáta og einmenningsför á sjó
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.31 Skemmtibátar |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 058/2017 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Með gerðinni er ætlunin að auðkenna skemmtibáta eftir framleiðendum. Um hönnun og framleiðslu skemmtibáta gildir tilskipun nr. 2013/53/ESB. Í reglugerð 2017/1 sem hér ræðir um eru settar reglur um hvernig merkja beri skemmtibáta þannig að auðsjáanlegt sé hver framleiðandi bátsins er.
Hér á landi eru engir frameiðendur skemmtibáta og hefur gerðin því ekki áhrif hér á landi.
Gert er ráð fyrir að hvert ríki tilnefni yfirvald eða stofnun, national authority/national body, sem ber ábyrgð á að úthluta merkingum eftir framleiðanda. Rétt er að það verkefni verði í höndum Einkaleyfastofu.
Hér á landi eru engir frameiðendur skemmtibáta og hefur gerðin því ekki áhrif hér á landi.
Gert er ráð fyrir að hvert ríki tilnefni yfirvald eða stofnun, national authority/national body, sem ber ábyrgð á að úthluta merkingum eftir framleiðanda. Rétt er að það verkefni verði í höndum Einkaleyfastofu.
Nánari efnisumfjöllun
Með gerðinni er ætlunin að auðkenna skemmtibáta eftir framleiðendum. Um hönnun og framleiðslu skemmtibáta gildir tilskipun nr. 2013/53/ESB. Í reglugerð 2017/1 sem hér ræðir um eru settar reglur um hvernig merkja beri skemmtibáta þannig að auðsjáanlegt sé hver framleiðandi bátsins er.
Hér á landi eru engir frameiðendur skemmtibáta og hefur gerðin því ekki áhrif hér á landi.
Gert er ráð fyrir að hvert ríki tilnefni yfirvald eða stofnun, national authority/national body, sem ber ábyrgð á að úthluta merkingum eftir framleiðanda. Rétt er að það verkefni verði í höndum Einkaleyfastofu.
Hér á landi eru engir frameiðendur skemmtibáta og hefur gerðin því ekki áhrif hér á landi.
Gert er ráð fyrir að hvert ríki tilnefni yfirvald eða stofnun, national authority/national body, sem ber ábyrgð á að úthluta merkingum eftir framleiðanda. Rétt er að það verkefni verði í höndum Einkaleyfastofu.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Lagastoð er að finna lögum um eftirlit með skipum, nr. 47/2003. Innleiðing fer fram með breytingu á reglugerð um hönnun og framleiðslu skemmtibáta og einmenningsfara, nr. 130/2016. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32017R0001 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 1, 4.1.2017, p. 1 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Dagsetning tillögu ESB | |
|---|---|
| C/D numer | D046331/01 |
| Dagsetning tillögu | |
| Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 81, 29.11.2018, p. 30 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 305, 29.11.2018, p. 25 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
|---|---|
| Viðeigandi lög/reglugerði |
