32017R0215

Commission Delegated Regulation (EU) 2017/215 of 30 November 2016 amending Regulation (EU) No 98/2013 of the European Parliament and of the Council, as regards adding magnesium nitrate hexahydrate to the list of explosives precursors in Annex II

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB ) 2017/215 frá 30. nóvember 2016 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 98/2013 að því er varðar að bæta sexvötnuðu magnesíumnítrati í skrána yfir forefni sprengiefna í II. viðauka
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.29 Sprengiefni til almennra nota
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 109/2018
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmiðið með Regulation (EU) No 98/2013 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2013 on the marketing and use of explosives precursors er að koma á samræmdum reglum um aðgang, markaðssetningu, umráð og notkun efna eða efnablandna sem nota má til að framleiða ólögleg sprengiefni. Tilgangurinn er að takmarka aðgang almennings að þeim. Jafnfram að tryggja tilkynningu á grunsamlegum framkvæmdum á öllum stigum notkunar eða dreifingu tiltekinna efna.
Takmarka skal aðgang almennings að tilteknum efnum sem talin eru upp í Viðauka I nema í þeim styrk sem tiltekinn er þar eða lægr.

Nánari efnisumfjöllun

Markmiðið með Regulation (EU) No 98/2013 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2013 on the marketing and use of explosives precursors er að koma á samræmdum reglum um aðgang, markaðssetningu, umráð og notkun efna eða efnablandna sem nota má til að framleiða ólögleg sprengiefni. Tilgangurinn er að takmarka aðgang almennings að þeim. Jafnfram að tryggja tilkynningu á grunsamlegum framkvæmdum á öllum stigum notkunar eða dreifingu tiltekinna efna.
Takmarka skal aðgang almennings að tilteknum efnum sem talin eru upp í Viðauka I nema í þeim styrk sem tiltekinn er þar eða lægri:
Í Viðauka II eru upptalin þau efni sem tilkynna skal ef grunur er um misnotkun á þeim hreinum eða í blöndu.
Með þeirri gerð sem hér er til umfjöllunar Commission Delegated Regulation (EU) 2017/215 of 30 November 2016 amending Regulation (EU) No 98/2013 of the European Parliament and of the Council, as regards adding magnesium nitrate hexahydrate to the list of explosives precursors in Annex II, er efninu magnesium nitrate hexahydrate bætt við efnin í viðauka II, þ.e. þau efni sem aðgangur er ekki takmarkaður að en tilkynna ber um grun um misnotkun.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að vinna í vopnalögum, nr. 16/1998, með síðari breytingum innleiðing fer fram með sérstakri reglugerð sem samin verður
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Mun ekki hafa áhrif hér á landi
Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Dómsmálaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R0215
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 34, 9.2.2017, p. 3
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 71, 5.11.2020, p. 11
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 368, 5.11.2020, p. 10