32017R0672

Commission Implementing Regulation (EU) 2017/672 of 7 April 2017 authorising a health claim made on foods, other than those referring to the reduction of disease risk and to children's development and health and amending Regulation (EU) No 432/2012


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/672 frá 7. apríl 2017 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 432/2012
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 164/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2017/672 um synjun leyfis fyrir tilteknar heilsufullyrðingar er varða matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna.

Nánari efnisumfjöllun

Útdráttur:
Gerðin varðar reglugerð (EB) nr. 1924/2006 um næringar og heilsufullyrðingar, einkum gr. 18(5) þeirrar reglugerðar. Samkvæmt reglugerðinni eru næringar og heilsufullyrðingar bannaðar nema þær séu heimilaðar af framkvæmdastjórn EB í samræmi við reglugerð 1924/2006 og birtar á lista yfir leyfilegar fullyrðingar.
Umsóknir um leyfi fyrir næringar- og heilsufullyrðingum skulu sendar til lögbærs stjórnvalds í viðkomandi ríki. Stjórnvaldið sendir umsóknina áfram til Evrópsku matvælaöryggisstofnunarinnar (EFSA) sem metur umsóknina, og til framkvæmdastjórnar (EB) og aðildarríkja til upplýsinga.

Í gerðinni er fjallað um umsókn um næringar og heilsufullyrðingu. Umsóknin barst frá AlzChem AG, vegna heilsufullyrðingar um áhrif kreatíns ásamt styrktarþjálfun á vöðvastyrk. Umsækjandi óskaði eftir að fá að nota eftirfarandi fullyrðingu: „Kreatín hjálpar til við að viðhalda vöðvastyrk í fullorðnu fólki ”.

Matvælaöryggisstofnunin telur að samkvæmt þeim gögnum sem lögð voru fram með umsókninni sé hægt að sýna fram á samband milli neyslu kreatíns með styrktarþjálfun og aukins vöðvastyrks. Markhópurinn er fullorðnir, yfir 55 ára aldri, sem stunda reglulega styrktarþjálfun. Heilsufullyrðing sem byggir á þessari niðurstöðu er í samræmi við ákvæði reglugerðar (EB) nr. 1924/2006 og má setja hana á lista yfir leyfilegar fullyrðingar.

Fullyrðingin er leyfð með viðeigandi skilyrðum um að fram komi að til að hafa áhrif þurfi styrktarþjálfun að vera samhliða neyslu, lágmarksmagn kreatíns sé 3 g/dag og að markhópur sé fólk yfir 55 ár aldri.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd sem ný reglugerð með tilvísun í reglugerð (EB) nr. 1924/2006 og með stoð í lögum um matvlæli nr. 93/1995, með síðari breytingum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R0672
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 97, 8.4.2017, p. 24
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 52, 27.6.2019, p. 29
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 174, 27.6.2019, p. 23