32017R0949

Commission Implementing Regulation (EU) 2017/949 of 2 June 2017 laying down rules for the application of Regulation (EC) No 1760/2000 of the European Parliament and of the Council with regard to the configuration of the identification code for bovine animals and amending Commission Regulation (EC) No 911/2004


iceland-flag
Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/949 frá 2. júní 2017 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1760/2000 að því er varðar samsetningu auðkenniskóðans fyrir nautgripi og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 911/2004
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 103/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/949 til innleiðingar á frekari reglum til framkvæmdar á reglugerð nr. 1760/2000 um einstaklingsmerkingu nautgripa og breyting á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 911/2004.

Nánari efnisumfjöllun

Breyta þarf einstaklingsnúmerum nautgripa í gagnagrunni og tölvukerfum.
Bæta þarf IS fyrir framan öll einstaklingsnúmer í gagnagrunni HUPPU, sem er hjarðbókarkerfi og afurðarskýrsluhaldskerfi í nautgriparækt.
Öllum kerfum sem tengjast HUPPU þarf einnig að breyta, en um er að ræða Búfjárheilsu, MARK og AFURÐ.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd sem breyting á reglugerð nr. 969/2011 (sem innleiddi EB gerð 911/2004) og með stoð í 31. gr. a laga nr. 93/1995 um matvæli, 17. gr. laga nr. 103/2002 um búfjárhald og 29. gr. laga nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Kostnaður kemur til við breytingu á gagnagrunnum og tölvukerfum, þ.e.a.s. þróunarkostnaður vegna greiningar, hönnunar forritunar og prófana.
Bændasamtök Íslands bera ábyrgð á og eru eigendur afurðaskýrsluhaldskerfisins HUPPU. Breyta þarf gagnagrunni fyrir hjarðbók nautgripa og jafnframt þarf að breyta HUPPU, afurðarskýrsluhaldi nautgripa.
Stækka þarf svið fyrir fæðingarnúmer í gagnagrunni, þ.e. lengja það um tvo stafi.
Talið er að kostnaðurinn liggi á bilinu 500 þúsund til 1 milljón og skiptist hann 50/50 á milli Bændasamtaka Íslands og Matvælastofnunar.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R0949
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 143, 3.6.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D049992/03
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 71, 5.11.2020, p. 1
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 368, 5.11.2020, p. 1