32017R0997

Council Regulation (EU) 2017/997 of 8 June 2017 amending Annex III to Directive 2008/98/EC of the European Parliament and of the Council as regards the hazardous property HP 14 ‘Ecotoxic’

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.05 Úrgangur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 206/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Útdráttur
Með reglugerðinni er viðauka III við tilskipun 2008/98/EB breytt, en hann fjallar um þá eiginleika sem gera úrgang hættulegan, þ.e. þannig að úrgangurinn teljist vera spilliefni. Í viðaukanum er upptalning á 15 slíkum eiginleikum (hættuflokkar HP 1-15) og birtar viðmiðanir fyrir 14 þeirra (fyrir alla nema HP 14) sem ber að fylgja við flokkun og mat á hættulegum eiginleikum þegar ákvörðun er tekin um hvort úrgangur teljist spilliefni, t.d. viðmiðunarmörk fyrir hættuleg efni í úrganginum. Með þeirri gerð sem hér er til umfjöllunar eru settar samsvarandi viðmiðanir fyrir hættuflokk HP 14.

Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/997 frá 8. júní 2017 um breytingu á viðauka III við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/98/EB hvað varðar hættuflokkinn HP 14 „Visteitruð efni“.

Nánari efnisumfjöllun

Útdráttur
Með reglugerðinni er viðauka III við tilskipun 2008/98/EB breytt, en hann fjallar um þá eiginleika sem gera úrgang hættulegan, þ.e. þannig að úrgangurinn teljist vera spilliefni. Í viðaukanum er upptalning á 15 slíkum eiginleikum (hættuflokkar HP 1-15) og birtar viðmiðanir fyrir 14 þeirra (fyrir alla nema HP 14) sem ber að fylgja við flokkun og mat á hættulegum eiginleikum þegar ákvörðun er tekin um hvort úrgangur teljist spilliefni, t.d. viðmiðunarmörk fyrir hættuleg efni í úrganginum. Með þeirri gerð sem hér er til umfjöllunar eru settar samsvarandi viðmiðanir fyrir hættuflokk HP 14.

Reglugerðin öðlast gildi tuttugu dögum eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins og koma ákvæði hennar til framkvæmdar ári síðar, þ.e. frá og með 5. júlí 2018.

Ákvæði viðauka III við tilskipun 2008/98/EB hafa verið innleidd í íslenskar réttarheimildir með II. viðauka við reglugerð nr. 1040/2016, um skrá yfir úrgang og mat á hættulegum eiginleikum úrgangs. Lagt er til að gerðin sem hér er til umfjöllunar verði innleidd með breytingu á fyrrnefndum II. viðauka við reglugerð nr. 1040/2016. Breytingin felst í að texti 1. tl. í viðauka við gerðina verði felldur í heild sinni undir kaflann sem merktur er HP 14 „Visteitruð efni“ í II. viðauka. Jafnframt verði felld brott athugasemd í næstsíðustu málsgrein sama viðauka.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagt er til að gerðin sem hér er til umfjöllunar verði innleidd með breytingu á fyrrnefndum II. viðauka við reglugerð nr. 1040/2016. Stoð í lögum er samkvæmt a-lið 43. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R0997
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 150, 14.6.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2017) 23
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 68, 22.8.2019, p. 22
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 219, 22.8.2019, p. 20