32017R0999
Commission Regulation (EU) 2017/999 of 13 June 2017 amending Annex XIV to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council concerning the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)


Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/999 frá 13. júní 2017 um breytingu á XIV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 170/2017 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/999 frá 13. júní 2017 um breytingu á XIV. viðauka við reglugerð (EB) Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni.
Nánari efnisumfjöllun
Skv. þessum drögum bætast 12 nýir töluliðir, 32. – 43., við lista í XIV. viðauka (skrá yfir efni sem eru leyfisskyld). Flest efnanna (átta af tólf) komast á lista yfir leyfisskyld efni vegna eiturhrifa þeirra á æxlun. Í tveimur tilfellum er um krabbameinsvaldandi efni að ræða sem jafnframt eru þrávirk, safnast fyrir í lífverum og eru eitruð og í tveimur öðrum tilfellum er um að ræða efni sem hafa raskandi áhrif á hormóna¬starfsemi.
Lokadagur fyrir notkun án leyfis er 36 mánuðum eftir gildistöku gerðarinnar fyrir efnin sem hafa eiturhrif á æxlun, 39 mánuðum eftir gildistöku fyrir krabbameinsvaldandi efnin og 42 mánuðum eftir gildistöku í þeim tilfellum sem um raskandi áhrif á hormónastarfsemi er að ræða. Í öllum tilfellum er síðasti dagur framleiðanda, innflytjanda eða eftirnotanda til að sækja um leyfi fyrir sína notkun á viðkomandi efni 18 mánuðum fyrir viðkomandi lokadag.
Aðra breytingu, óskylda ofangreindri viðbót við XIV. viðauka, er einnig að finna í drögunum: Til að koma í veg fyrir ótímabæra fyrningu hluta, sem framleiddir voru leyfilega en innihalda efni sem krefjast nú leyfis eða munu innan skamms krefjast leyfis til notkunar, þurfa téð leyfisskyld efni að vera aðgengileg til framleiðslu varahluta í fyrrgreinda hluti. Til að auðvelda aðgengi að efnunum til nota í slíka varahluti er neðanmáls¬greinum bætt við 23 af liðum XIV. viðauka. Neðanmálsgreinar þessar snúa annars vegar að framlengingu frests til að nota efnin án þess að til leyfisumsóknar þurfi að koma og hins vegar að lengja frestinn til að sækja um leyfi þegar um notkun við framleiðslu slíkra varahluta ræðir.
Reglugerðin tekur gildi á 20. degi eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins.
Lokadagur fyrir notkun án leyfis er 36 mánuðum eftir gildistöku gerðarinnar fyrir efnin sem hafa eiturhrif á æxlun, 39 mánuðum eftir gildistöku fyrir krabbameinsvaldandi efnin og 42 mánuðum eftir gildistöku í þeim tilfellum sem um raskandi áhrif á hormónastarfsemi er að ræða. Í öllum tilfellum er síðasti dagur framleiðanda, innflytjanda eða eftirnotanda til að sækja um leyfi fyrir sína notkun á viðkomandi efni 18 mánuðum fyrir viðkomandi lokadag.
Aðra breytingu, óskylda ofangreindri viðbót við XIV. viðauka, er einnig að finna í drögunum: Til að koma í veg fyrir ótímabæra fyrningu hluta, sem framleiddir voru leyfilega en innihalda efni sem krefjast nú leyfis eða munu innan skamms krefjast leyfis til notkunar, þurfa téð leyfisskyld efni að vera aðgengileg til framleiðslu varahluta í fyrrgreinda hluti. Til að auðvelda aðgengi að efnunum til nota í slíka varahluti er neðanmáls¬greinum bætt við 23 af liðum XIV. viðauka. Neðanmálsgreinar þessar snúa annars vegar að framlengingu frests til að nota efnin án þess að til leyfisumsóknar þurfi að koma og hins vegar að lengja frestinn til að sækja um leyfi þegar um notkun við framleiðslu slíkra varahluta ræðir.
Reglugerðin tekur gildi á 20. degi eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Breyta þarf reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH). Lagastoð er í 1. tl. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Samráð
Samráð | Nei |
---|
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Umhverfis- og orkustofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32017R0999 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 150, 14.6.2017, p. 7 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | D047219/03 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 52, 27.6.2019, p. 40 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 174, 27.6.2019, p. 32 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|