32017R1128

Regulation (EU) 2017/1128 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 on cross-border portability of online content services in the internal market

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 17 Hugverkaréttindi
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 158/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin miðar að því að fjarlægja hindranir á því að neytendur geti notið þjónustu frá efnisveitum, sem þeir eru áskrifendur að, eða geti fengið aðgang að efni, sem þeir hafa áður keypt eða leigt í heimalandi sínu,þegar þeir ferðast í til annarra ríkja innan EES. Reglunum er því sérstaklega ætlað að tryggja flutning á þjónustu á netinu yfir landamæri. Neytendur geta því haft full afnot af margs konar efni (kvikmyndum, íþróttaviðburðum, tónlist, rafbókum, tölvuleikjum o.fl.) sem þeir hafa löglegan aðgang að í heimalandinu. Reglurnar koma einnig þjónustuveitendum til góða því þeir munu geta boðið þjónustu sína yfir landamæri án þess að þurfa að afla leyfis rétthafa á mörgum svæðum. Eins og stendur eru ákveðnar leyfisveitingaraðferðir (licensing practices) rétthafasamtaka og tilteknir notkunarskilmálar þjónustuveitenda sem koma í veg fyrir að neytendur fái aðgang að þessari þjónustu þegar þeir fara utan.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerðin miðar að því að fjarlægja hindranir á því að neytendur geti notið þjónustu frá efnisveitum, sem þeir eru áskrifendur að, eða geti fengið aðgang að efni, sem þeir hafa áður keypt eða leigt í heimalandi sínu,þegar þeir ferðast í til annarra ríkja innan EES. Reglunum er því sérstaklega ætlað að tryggja flutning á þjónustu á netinu yfir landamæri. Neytendur geta því haft full afnot af margs konar efni (kvikmyndum, íþróttaviðburðum, tónlist, rafbókum, tölvuleikjum o.fl.) sem þeir hafa löglegan aðgang að í heimalandinu. Reglurnar koma einnig þjónustuveitendum til góða því þeir munu geta boðið þjónustu sína yfir landamæri án þess að þurfa að afla leyfis rétthafa á mörgum svæðum. Eins og stendur eru ákveðnar leyfisveitingaraðferðir (licensing practices) rétthafasamtaka og tilteknir notkunarskilmálar þjónustuveitenda sem koma í veg fyrir að neytendur fái aðgang að þessari þjónustu þegar þeir fara utan.

The regulation will enable consumers to fully use their portable online content services (films, sports events, music services, e-books or video games) when they travel in the EU in the same way they access them at home. The new rules will also benefit online content services, which will be able to provide cross-border portability to their subscribers without having to acquire licences for other territories. All providers who offer paid online content services will be subject to the new rules, while the services provided without payment may opt in.
The objective of this Regulation is to adapt the harmonised legal framework on copyright and related rights and to provide a common approach to the provision of online content services to subscribers temporarily present in a Member State other than their Member State of residence by removing barriers to cross-border portability of online content services which are lawfully provided. This Regulation should ensure cross-border portability of online content services in all sectors concerned and hence provide consumers with an additional means of accessing online content lawfully, without affecting the high level of protection guaranteed by copyright and related rights in the Union, without changing the existing licensing models, such as territorial licensing, and without affecting the existing financing mechanisms. The concept of cross-border portability of online content services should be distinguished from that of cross-border access by consumers to online content services provided in a Member State other than their Member State of residence, which is not covered by this Regulation.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breytingar á lögum nr. 38/2011 um fjölmiðla
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Dreifingarfyrirtæki , t.d. Síminn, Vodafone o.fl.
Niðurstöður samráðs Samráð verður viðhaft þegar gerð lagafrumvarps hefst.

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R1128
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 168, 30.6.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2015) 627
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 25.2.2021, p. 55
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 67, 25.2.2021, p. 51