32017R1221

Commission Regulation (EU) 2017/1221 of 22 June 2017 amending Regulation (EC) No 692/2008 as regards the methodology for the determination of evaporative emissions (Type 4 test)

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn en er ekki lengur í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.01 Vélknúin ökutæki
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 042/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu Nei

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmiðið með þessari reglugerð er að draga úr losun CO2. Í reglugerð (EB) nr. 715/2007 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja sem og í reglugerð (EB) nr. 692/2008 um framkvæmd og breytingu reglugerðar (EB) nr. 715/2007, er mælt fyrir um kröfur til gerðarviðurkenninga með tilliti til losunar CO2 auk annarra atriða.
Í reglugerðinni sem hér er fjallað um er mælt fyrir um endurnýjaða aðferðarfræði til að ákvarða losun vetniskolefna við uppgufun frá eldsneytiskerfi ökutækja með neistakveikju (type 4 test).
Gerðin mun mun ekki hafa bein áhrif hér á landi í ljósi þess að hér eru ekki til staðar framleiðendur bifreiða.

Nánari efnisumfjöllun

Markmiðið með þessari reglugerð er að draga úr losun CO2. Í reglugerð (EB) nr. 715/2007 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja sem og í reglugerð (EB) nr. 692/2008 um framkvæmd og breytingu reglugerðar (EB) nr. 715/2007, er mælt fyrir um kröfur til gerðarviðurkenninga með tilliti til losunar CO2 auk annarra atriða.
Í reglugerðinni sem hér er fjallað um er mælt fyrir um endurnýjaða aðferðarfræði til að ákvarða losun vetniskolefna við uppgufun frá eldsneytiskerfi ökutækja með neistakveikju (type 4 test).
Gerðin mun mun ekki hafa bein áhrif hér á landi í ljósi þess að hér eru ekki til staðar framleiðendur bifreiða.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð fyrir innl. Gerðar er að finna í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. Innleiðing mun fara fram með tilvísunaraðferð með breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa
Niðurstöður samráðs Sjá efnisumfjöllun. Hverfandi áhrif á Íslandi og einungis óbein

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Sjá efnisútdrátt Hverfandi áhrif á Íslandi og einungis óbein

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R1221
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 174, 7.7.2017, p. 3
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D045406/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 6, 30.1.2020, p. 13
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 26, 30.1.2020, p. 15

Staða innleiðingar samkvæmt ESA

Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA Græn: Innleitt
Viðeigandi lög/reglugerði