32017R1973

Commission Regulation (EU) 2017/1973 of 30 October 2017 amending Regulation (EC) No 2074/2005 as regards official controls on fishery products caught by vessels flying the flag of a Member State and introduced into Union after being transferred in third countries and establishing a model health certificate for those products


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1973 frá 30. október 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2074/2005 að því er varðar opinbert eftirlit með lagarafurðum sem eru veiddar af skipum sem sigla undir fána aðildarríkis og fluttar inn í Sambandið, eftir að hafa verið fluttar til í þriðju löndum, og um að koma á fyrirmynd að heilbrigðisvottorði fyrir þessar afurðir
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 229/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar EB 2017/1973 sem breytir reglugerð EB nr. 2074/2005 hvað varðar opinbert eftirlit með fiskafurðum veiddum af skipum sem sigla undir fána aðildarríkja og komið er með til bandalagsins eftir að hafa verið flutt til þriðju ríkja og fyrirmynd að nýju heilbrigðisvottorði fyrir þessar afurðir.

Nánari efnisumfjöllun

Upptaka á nýju heilbrigðisvottorði fyrir fiskafurðir sem eru veiddar af ESB/EES skipum og aflanum landað, hvort sem er til skammt tíma eða í geymslu í þriðja ríki. Við innflutning þessarar vöru til ESB/EES þarf því að fylgja þetta vottorð sem skal gefið út af viðkomandi þriðja ríki. Við innflutning eru auk þess gerðar kröfur um landalista og samþykktar starfsstöðvar. Kröfurnar gilda ekki um gámaflutningaskip og fiskafurðir í gámum

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð 104/2010 sem innleiddi reglugerð EB 2074/2005 með stoð í lögum um matvæli nr. 93/1995, með síðari breytingum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R1973
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 281, 31.10.2017, p. 21
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D047924/07
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 62, 23.9.2021, p. 14
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 337, 23.9.2021, p. 15