32017R2195

Commission Regulation (EU) 2017/2195 of 23 November 2017 establishing a guideline on electricity balancing
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 04 Orka
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 207/2020
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2195 frá 23. nóvember 2017 um viðmiðunarreglur varðandi jöfnunarraforku. Í reglugerð (EB) nr. 714/2009 eru settar fram reglur, án mismununar, um skilyrði fyrir aðgangi að raforkukerfi fyrir raforkuviðskipti yfir landamæri, einkum reglur um úthlutun flutningsgetu og flutningskerfi sem hafa áhrif á raforkuflæði yfir landamæri. Reglugerð 2017/2195 setur fram samræmdar lágmarksreglur um jöfnunarorku. Samkvæmt gildissviðsákvæði reglugerðarinnar 1(3) gildir reglugerðin um öll flutningskerfi og samtengingar í Sambandinu nema flutningskerfi á eyjum sem eru ekki tengd öðrum flutningskerfum um samtengla. Ísland er ótengt öðrum raforkukerfum í Evrópu og því verður reglugerðin ekki innleidd hér á landi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Á ekki við um Ísland
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Hvaða hagsmunaaðilar Landsnet
Niðurstöður samráðs Gerðin á ekki við um Ísland.

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R2195
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 312, 28.11.2017, p. 6
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 70, 28.9.2023, p. 62
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 240, 28.9.2023, p. 66