32018D0501

Commission Implementing Decision (EU) 2018/501 of 22 March 2018 on the recognition of the Sultanate of Oman pursuant to Directive 2008/106/EC of the European Parliament and of the Council as regards the systems for training and certification of seafarers


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/501 frá 22. mars 2018 um viðurkenningu á Soldánsveldinu Óman samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/106/EB að því er varðar kerfi fyrir þjálfun og útgáfu skírteina farmanna
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.05 Sjóflutningar
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 156/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipun 2008/106/EB, sem innleidd er með reglugerð nr. 676/2015, gerir ráð fyrir að ríki utan ESB/EES svæðisins geti fengið viðurkenningu sem 3. ríki, þ.e. að réttindaskírteini gefin út í þeim ríkjum teljist fullnægjandi.

Tilskipunin gerir ráð fyrir að slík 3. ríki hljóti sérstaka viðurkenningu framkvæmdastjórnarinnar að undangenginni úttekt.

Að beiðni hollenskra gerði framkvæmdastjórnin úttekt á reglum og framkvæmd í Oman. Úttektin leiddi í ljós nokkur frávik sem nú hefur verið tekið á með fullnægjandi hætti að mati framkvæmdastjórnarinnar.

Nánari efnisumfjöllun

Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi:

Oman bætist á lista viðurkenndra þriðju ríkja samkvæmt tilskipuninni. Sjófarendur með STCW skírteini gefin út í Oman munu því geta fengið áritum Samgöngustofu á skírteini sín.


Lagastoð fyrir innl. gerðar: Lög um áhafnir farþega- og flutningaskipa nr. 76/2001. Gerðin þarfnast ekki sérstakrar innleiðingar en Samgöngustofa mun taka mið af henni í störfum sínum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Ekki þörf á sérstakri innleiðingu
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018D0501
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 82, 26.3.2018, p. 15
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D055234/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 25.2.2021, p. 53
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 67, 25.2.2021, p. 49