32018D0743

Commission Implementing Decision (EU) 2018/743 of 16 May 2018 on a pilot project to implement the administrative cooperation provisions set out in Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council by means of the Internal Market Information System


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/743 frá 16. maí 2018 um tilraunaverkefni til að koma til framkvæmda þeim ákvæðum um samvinnu á sviði stjórnsýslu sem sett eru fram í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679, með því að nota upplýsingakerfið fyrir innri markaðinn
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.03 Gagnavernd
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 241/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Gerðin mælir fyrir um tilraunaverkefni (e. pilot project) við að nota IM-upplýsingakerfið við beitingu ákvæða um samstarf persónuverndarstofnana skv. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin).

Nánari efnisumfjöllun

IM-upplýsingakerfinu var komið á fót með reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1024/2012 frá 25. október 2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/49/EB („reglugerðin um IM-upplýsingakerfið“) . Kerfið var þróað af framkvæmdastjórn ESB í samvinnu við aðildarríki ESB til að aðstoða ríki við upplýsingaskipti sem mælt er fyrir um í hinum ýmsu gerðum ESB. Í almennu persónuverndarreglugerð ESB er mælt fyrir um samstarf milli eftirlitsstofnana annars vegar og eftirlitsstofnana, evrópska persónuverndarráðsins og framkvæmdastjórnarinnar hins vegar. Talið er að IM-upplýsingakerfið gæti reynst gagnlegt tæki við beitingu samstarfsákvæðanna í framkvæmd og er því lagt til með gerðinni að kerfið verði prófað í því skyni. Verkefnið nær til beitingu ákvæða 56. gr., 60.-66. gr og d-k liðar, m- og x-liðar 1. mgr. 70. gr. persónuverndarreglugerðarinnar. Í gerðinni er lýst nánar með hvaða hætti kerfið eigi að nýta og í hvaða tilgangi, sjá nánar í 3. og 4. gr. gerðarinnar.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Hvaða hagsmunaaðilar Persónuvernd

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Dómsmálaráðuneytið
Ábyrg stofnun Persónuvernd

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018D0743
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 123, 18.5.2018, p. 115
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 3, 5.1.2023, p. 70
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 4, 5.1.2023, p. 75