32018D0896

Commission Implementing Decision (EU) 2018/896 of 19 June 2018 laying down the methodology for the calculation of the annual consumption of lightweight plastic carrier bags and amending Decision 2005/270/EC


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/896 frá 19. júní 2018 um aðferðafræði fyrir útreikning á árlegri notkun á þunnum burðarpokum úr plasti og um breytingu á ákvörðun 2005/270/EB
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.17 Umhverfisvernd
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 155/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Evrópuþingið og ráðið hefur samþykkt tilskipun 2015/720/EB um að draga úr notkun á einnota plastburðarpokum. Þessi tilskipun hefur enn enn verið tekin upp í EES samninginn. Í tilskipuninni kemur fram að fjöldi poka á mann á ekki að fara yfir 90 stk á íbúa árið 2019 og 40 stk á íbúa árið 2025. Til að meta hvort markmiðum er náð þá er ríkjum með þessari ákvörðun gert skylt að samræma aðferðarfræði við útreikning á notkun á einnota plastburðarpokum og gagnaskilum.

Ríkjum er frjálst að skila gögnum annaðhvort sem fjölda plastburðarpoka eða skv. þyngd en sé það gert þarf einnig að skila gögnum um meðalþyngd poka svo hægt sé að gera samanburð milli landa.
Ríkin mega undanskilja þunnu pokana (undir 15 mikron) frá aðgerðum um að draga úr notkun plastburðarpoka skv. tilskipun 2015/720/EB en þó á að skila tölum um árlega notkun þeirra
Evrópusambandið mun setja upp skráningarform fyrir skil á gögnunum með breytingu á ákvörðun nr. 2005/270/EB.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Innleiða þarf ákvörðunin samhliða innleiðingu á tilskipun 2015/720. Setja þarf nýja reglugerð vegna innleiðingar á tilskipun 2015/720 og verður þessi ákvörðun innleidd samhliða.
Í dag er lítil eða engin framleiðsla á plastburðarpokum á Íslandi og því eru allir pokarnir fluttir til Íslands á tveimur tollflokkum (3923.2102) þynnri en 15 míkrómetrar og (3923.2103) þykkari en 15 míkrómetrar. Úrvinnslugjald skv. þyngd er lagt á tollflokkana af Úrvinnslusjóði sem heldur utan um magn pokanna. Ekki er talið að neinnar breytingar sé þörf á fyrirkomulaginu eins og það er í dag annað en að Umhverfisstofnun og Hagstofa Íslands þurfa að bæta þessum tölum við árleg gagnaskil til ESA. Einnig þarf að halda áfram vinnu við að tryggja að innflutningur sé skráður á rétt tollskrárnúmer til að tölurnar endurspegli raunverulegan innflutning af plastpokum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018D0896
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 160, 25.6.2018, p. 6
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D056061/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 66, 14.9.2023, p. 16
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 227,14.9.2023, p. 16