32018L0350

Commission Directive (EU) 2018/350 of 8 March 2018 amending Directive 2001/18/EC of the European Parliament and of the Council as regards the environmental risk assessment of genetically modified organisms

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.04 Íðefni, iðnaður og líftækni
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 322/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða tilskipun um breytingu á tilskipun frá 2001 um sleppingu og dreifingu erfðabreyttra lífvera í umhverfið. Tilskipunin er uppfærsla á viðaukum eldri tilskipunar, nánar tiltekið nr. II, III, III B og IV. Verið er að setja nánari skilyrði fyrir aðferðir við umhverfisáhættumat erfðabreyttra lífvera sem er sleppt eða dreift.

Nánari efnisumfjöllun

Á Íslandi hefur verið sett reglugerð nr. 728/2011 um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera á grundvelli laga nr. 18/1996 um erfðabreyttar lífverur. Í viðaukum með reglugerðinni er farið yfir meginreglur við mat á umhverfisáhættu, upplýsingar sem krafist er í umsóknum og upplýsingar sem skal veita í umsóknum um sleppingu erfðabreyttra háplantna. Tilskipun 2001/18/EB segir til um kröfur um umhverfisáhættumat erfðabreyttra lífvera. Árið 2008 ákvað ráðið að þörf væri á að styrkja ákvæði um áhættumatið, sérlega þegar kemur að mati á langtímaáhættu á umhverfið. Árið 2010 innleiddi Matvæla-öryggisstofnun Evrópu (EFSA) leiðbeingar um umhverfisáhættu erfðabreyttra plantna. Tilskipunin nú byggir á þessum leiðbeiningum sem voru ekki bindandi. Um er að ræða innleiðingu á aðferðafræði áhættumats eins og leiðbeiningar gerðu ráð fyrir. Samræming er höfð varðandi leyfi fyrir markaðssetningu við reglugerð (EB) Nr. 1829/2003 um erfðabreytt matvæli og fóður, sem þyrfti að innleiða einnig á Íslandi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 728/2011 um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera. Lagastoð í lögum nr. 18/1996 um erfðabreyttar lífverur.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018L0350
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 67, 9.3.2018, p. 30
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D050702/05
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 14, 5.3.2020, p. 89
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 68, 5.3.2020, p. 80