Útsendir starfsmenn - ­32018L0957

Directive (EU) 2018/957 of the European Parliament and of the Council of 28 June 2018 amending Directive 96/71/EC concerning the posting of workers in the framework of the provision of services
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 18 Öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 019/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipunin felur í sér ákvæði um viðbætur á réttindum útsendra starfsmanna þar sem markmiðið er að tryggja sambærileg laun fyrir sambærilega vinnu, án þess að hamla þjónustuveitingu yfir landamæri. Kveður tilskipunin nú á ítarlegri hátt en áður um þessi atriði, sem og hvaða kostnað sé óheimilt að draga frá launum starfsmanna. Meginatriði breytinganna er að stuðla að útsendir starfsmenn njóti jafnra kjara og staðbundnir starfsmenn sem gegni sömu störfum. Er þetta einnig gert til að jafna samkeppnisgrundvöll innlendra og erlendra fyrirtækja.
Enn fremur er kveðið á um að 12 mánuðum liðnum við störf í gistiríki skuli útsendur starfsmaður almennt njóta að fullu réttinda og kjara sem gilda í gistiríki með undantekningum er varða slit ráðningarsambands og viðbótarrétti til lífeyris. Þá er kveðið á um að útsendir starfsmenn eigi rétt á sömu meðferð og staðbundnir starfsmenn (equal treatment).

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipunin felur í sér ákvæði um viðbætur á réttindum útsendra starfsmanna þar sem markmiðið er að tryggja sambærileg laun fyrir sambærilega vinnu, án þess að hamla þjónustuveitingu yfir landamæri. Kveður tilskipunin nú á ítarlegri hátt en áður um þessi atriði, sem og hvaða kostnað sé óheimilt að draga frá launum starfsmanna.
Meginatriði breytinganna er að stuðla að útsendir starfsmenn njóti jafnra kjara og staðbundnir starfsmenn sem gegni sömu störfum. Er þetta einnig gert til að jafna samkeppnisgrundvöll innlendra og erlendra fyrirtækja.
Enn fremur er kveðið á um að 12 mánuðum liðnum við störf í gistiríki skuli útsendur starfsmaður almennt njóta að fullu réttinda og kjara sem gilda í gistiríki með undantekningum er varða slit ráðningarsambands og viðbótarrétti til lífeyris.
Þá er kveðið á um að útsendir starfsmenn eigi rétt á sömu meðferð og staðbundnir starfsmenn (equal treatment).

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Tilskipunin verður innleidd með stoð í lögum nr. 45/2007 um útsenda starfsmenn og skyldur erlendra þjónustuveitenda
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Ábyrg stofnun Vinnumálastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018L0957
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 173, 9.7.2018, p. 16
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2016) 128
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 42, 30.6.2022, p. 30
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 175, 30.6.2022, p. 32