32018R0055

Commission Implementing Regulation (EU) 2018/55 of 9 January 2018 amending Implementing Regulation (EU) 2015/1998 as regards adding the Republic of Singapore to the third countries recognised as applying security standards equivalent to the common basic standards on civil aviation security


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/55 frá 9. janúar 2018 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/1998 að því er varðar að bæta Lýðveldinu Singapúr við þau þriðju lönd sem viðurkennt er að beiti flugverndarkröfum sem jafngilda sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd í almenningsflugi
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 157/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Á grundvelli reglugerðar (EB) nr. 272/2009 um viðbætur við sameiginlegar grunnkröfur um flugvernd í almenningsflugi er kveðið á um að setja skuli viðmiðanir til að viðurkenna jafngildi krafna um flugvernd í þriðju löndum. Á grundvelli þeirrar reglugerðar skal framkvæmdastjórnin meta hvort flugverndarráðstafanir þriðju ríkja geti talist jafngildar flugverndarráðstöfunun innan ESB/EES.
Í viðauka við reglugerð (ESB) 2015/1998 er að finna lista yfir þriðju ríki sem viðurkennt er að viðhafi flugverndarráðstafanir sem séu jafngildar sameiginlegu grunnkröfunum ( common basic standards).
Með reglugerðinni sem hér um ræðir hefur eftirfarandi ríki verið bætt við listann yfir þriðju ríki sem viðurkennt er að viðhafi jafngildar flugverndarráðstafanir:
-Lýðveldið Singapúr, Changi flugvöllur.

Nánari efnisumfjöllun

Breytingin hefur í för með sér að farþegar sem koma frá Changi flugvelli teljast hafa undirgengist skimun sem uppfyllir Evrópukröfur og þarf því ekki skima aftur þegar þeir lenda á flugvelli innan EES svæðisins. Í því skyni að Ísland haldi áfram að vera hluti af hinu svo kallaða „One Stop Security“ innan EES svæðisins er mikilvægt að Ísland samþykki þau ríki sem Evrópusambandið hefur samþykkt að þessu leyti.
Fyrir farþega frá þeim ríkjum sem falla undir „One Stop Security“ reglurnar hefur þetta mikla einföldun og hagræði í för með sér.
Kostnaður er óverulegur fyrir Samgöngustofu, en hann felst í uppfærslu flugverndaráætlunar Íslands, verklags og handbóka rekstraraðila .

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Innleiðing fer fram með breytingu á reglugerð um flugvernd, nr. 750/2016. Lagastoð er í 70. gr. d, sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998, með síðari breytingum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Sjá efnisútdrátt
Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R0055
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 10, 13.1.2018, p. 5
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D054188/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 25.2.2021, p. 54
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 67, 25.2.2021, p. 50