32018R0456

Commission Implementing Regulation (EU) 2018/456 of 19 March 2018 on the procedural steps of the consultation process for determination of novel food status in accordance with Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council on novel foods


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/456 frá 19. mars 2018 um stig sem varða málsmeðferð í samráðsferlinu til að ákvarða stöðu nýfæðis í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 um nýfæði
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 178/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdagerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/456 um málsmeðferð við samráðsferli til ákvörðunar stöðu nýfæðis í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 um nýfæði.

Nánari efnisumfjöllun

Drögin varða viðbót við reglugerð (ESB) nr. 2015/2283, sem setur reglur um markaðssetningu og notkun á nýfæði innan Evrópusambandsins.

Í 4. gr. reglugerðarinnar 2015/2283 er mælt fyrir um grundvallarreglur um málsmeðferð við ákvörðun á stöðu nýfæðis. Í samræmi við 1. mgr. þeirrar greinar skulu stjórnendur matvælafyrirtækja ganga úr skugga um hvort matvæli sem þeir hyggjast setja á markað innan Evrópusambandsins falli undir gildissvið reglugerðarinnar, þ.e.a.s. hvort viðkomandi matvæli teljist vera nýfæði.

Ef stjórnendur matvælafyrirtækja eru óvissir um hvort matvæli, sem þeir hyggjast setja á markað falla undir gildissvið nýfæðisreglugerðarinnar skal senda beiðni um álit til aðildarríkis þar sem á að markaðssetja matvælin um hvort þau teljist nýfæði. Stjórnendur matvælafyrirtækja skulu veita aðildarríkinu nauðsynlegar upplýsingar til að gera því kleift að taka ákvörðun um hvort matvæli falla undir gildissvið reglugerðar 2015/2283. Upplýsingar um slíkar beiðnir skulu gerðar opinberar.

Í drögunum er kveðið á um hvaða upplýsingar þurfa að fylgja umsóknum, hvaða tímafrestir gilda og hvernig aðildarríkjum ber að svara slíkum umsóknum og jafnframt um hlutverk framkvæmdastjórnarinnar í þessu ferli.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd sem viðbót við reglugerð 735/2017 um nýfæði sem innleiddi reglugerð ESB 2015/2283 og með stoð í lögum um matvæli nr. 93/1995, með síðari breytingum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R0456
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 77, 20.3.2018, p. 6
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D055396/04
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 15, 4.3.2021, p. 9
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 75, 4.3.2021, p. 9