32018R0460

Commission Implementing Regulation (EU) 2018/460 of 20 March 2018 authorising the placing on the market of Ecklonia cava phlorotannins as a novel food under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/460 frá 20. mars 2018 um leyfi til að setja á markað flórótannín úr Ecklonia cava sem nýfæði samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 140/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdagerð framkvæmdastjórnarinnar 2018/460 um leyfi til markaðssetningar á of Ecklonia cava phlorotannins sem nýfæði í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 um nýfæði og um breytingu á framkvæmdagerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470

Nánari efnisumfjöllun

Drögin varða reglugerð (ESB) nr. 2015/2283 um markaðssetningu og notkun á nýfæði innan Evrópusambandsins. Í samræmi við 8. gr. þeirrar reglugerðar og með framkvæmdareglugerð 2017/22383 var komið á fót lista sambandsins yfir leyfilegt nýfæði.

Fyrirtækið Botamedi Inc sótti um leyfi, til að markaðssetja flórótannín (phlorotannin) unnin úr sjávarþörungnum Ecklonia cava sem nýfæði, til Matvælaöryggisstofnunar Írlands 14. maí 2015. Umsóknin var byggð á eldri reglugerð um nýfæði nr. 258/97, sem nú hefur verið skipt út fyrir reglugerð 2015/2283. Í umsókninni var óskað eftir að fá að nota flórótannín í fæðubótarefni til almennrar notkunar, en þó ekki fyrir börn yngri en 12 ára.

Þar sem málsmeðferðin hjá hjá írsku matvælaöryggisstofnuninni og Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) tafðist vegna þess að afla þurfti nýrra gagna um öryggi efnisins, var endanlegur úrskurður EFSA ekki birtur fyrr en 20. september 2017. Þó álitið sé byggt á eldri reglugerð telst það vera í samræmi við reglugerð 2015/2283.

Í áliti EFSA kemur fram að joðmagn í fæðubótarefnum sem innihalda flórótannín úr Ecklonia cava gætu verið varsöm fyrir fólk með skjaldkirtilssjúkdóma. Jafnframt kemur fram í álitinu að þeir sem neyta efnisins og taka jafnframt önnur fæðubótarefni sem innihalda joð eiga á hættu að fara yfir þau hámarksmörk sem gefin eru fyrir joð. Því ber að merkja fæðubótarefni með þessum flórótannínum í samræmi við það.

Flórótannínum úr Ecklonia cava skal því bætt á lista yfir leyfilegt nýfæði til markaðssetningar í Evrópusambandinu með þeim skilyrðum sem fram koma í þessum drögum og í viðauka með þeim.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd sem viðbót við framkvæmdarreglugerð 2017/2470 um lista sambandsins yfir leyfilegt nýfæði og með stoð í lögum um matvæli nr. 93/1995, með síðari breytingum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R0460
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 78, 21.3.2018, p. 2
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D055332/04
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 25.2.2021, p. 30
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 67, 25.2.2021, p. 30