32018R0985

Commission Delegated Regulation (EU) 2018/985 of 12 February 2018 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council as regards environmental and propulsion unit performance requirements for agricultural and forestry vehicles and their engines and repealing Commission Delegated Regulation (EU) 2015/96


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/985 frá 12. febrúar 2018 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar ökutækja fyrir landbúnað og skógrækt og hreyfla þeirra og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/96
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.02 Dráttarvélar fyrir landbúnað eða skógrækt
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 123/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Efni reglugerðarinnar eru tæknilegar kröfur og reglur til gerðarviðurkenningar ökutækja í landbúnaði og skógrækt. Markmiðið með reglugerðinni er að ná árangri í umhverfismálum. Hluti af þeirri stefnu Evrópusambandsins er að ökutæki í landbúnaði og skógrækt verði sem hreinust umhverfislega séð. Þar er átt við ökutæki sem nýta vel orku þannig að losun gróðurhúsalofttegunda frá þeim verður í lágmarki. Með reglugerðinni eru settar fram nákvæmar tæknilegar kröfur sem uppfylla þarf til að fá gerðarviðurkenningu fyrir landbúnar- og skógræktartæki hvað snertir umhverfisáhrif af notkun þeirra, þar með talið hve mikið hljóð má koma frá þeim. Lítil sem engin áhrif hér á landi. Kostnaður metinn óverulegur sem enginn.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið: Markmiðið með reglugerðinni er að ná árangri í umhverfismálum. Hluti af þeirri stefnu Evrópusambandsins er að ökutæki í landbúnaði og skógrækt verði sem hreinust umhverfislega séð. Þar er átt við ökutæki sem nýta vel orku þannig að losun gróðurhúsalofttegunda frá þeim verður í lágmarki. Með reglugerðinni eru settar fram nákvæmar tæknilegar kröfur sem uppfylla þarf til að fá gerðarviðurkenningu fyrir landbúnar- og skógræktartæki hvað snertir umhverfisáhrif af notkun þeirra, þar með talið hve mikið hljóð má koma frá þeim.
Aðdragandi: Reglugerðin er til fyllingar reglugerðar 167/2013/EB en með henni var felld úr gildi reglugerð 2015/96/EB. Með henni var komið á fót nýju regluverki í kringum landbúnaðarökutæki. Þessi reglugerð er ein af mörgum gerðum sem settar eru til fyllingar reglugerðar nr. 167/2013 í þeim tilgangi að reglur verði sem fullkomnastar og skili sem mestum árangri.
Efnisútdráttur: Efni reglugerðarinnar eru tæknilegar kröfur og reglur um gerðarviðurkenningar ökutækja í landbúnaði og skógrækt. Með reglugerðinni eru kynntar kröfur V. stigs áfanga um losun mengandi efna vegna gerðarviðurkenninga á landbúnaðar- og skógræktartækjum í samræmi við kröfur í reglugerð (ESB) 2016/1628.
Ákvæði V. stigs áfanga um losun mengandi efna koma fram í reglugerð nr. 2015/96/EB. Þau ákvæði sem varða gerðarviðurkenningar og markaðssetningu dráttarvéla, eiga aðeins að gilda til þess dags er reglugerð 2016/1628/EB kemur til framkvæmdar. Því skal reglugerð 2015/96/EB felld úr gildi frá gildistöku þessarar reglugerðar.
Umsögn: Engir framleiðendur ökutækja á Íslandi eins og er og hefur reglugerðin því lítil sem engin áhrif hér á landi eins og stendur. Kostnaður við innleiðingu þessarar reglugerðar er metinn óverulegur sem enginn. Tengsl við umhverfisráðuneyti en ekki bein skörun.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðin er 60. gr. umferðalaga nr. 50/1987. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R0985
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 182, 18.7.2018, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2018)721
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 52, 6.7.2023, p. 13
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 173, 6.7.2023, p. 13