32018R1002
Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1002 of 16 July 2018 amending Implementing Regulation (EU) 2017/1153 to clarify and simplify the correlation procedure and to adapt it to changes to Regulation (EU) 2017/1151
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1002 frá 16. júlí 2018 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/1153 til að skýra og einfalda fylgniaðferðina og til að aðlaga hana að breytingum við reglugerð (ESB) 2017/1151
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.01 Vélknúin ökutæki |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 196/2019 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Um er að ræða framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar ESB 2018/1002 um breytingu á reglugerð 2017/1153 til að skýra og einfalda fylgniaðferð og aðlaga hana að breytingum á reglugerð 2017/1151. Engir framleiðendur ökutækja eru á Íslandi og hefur gerðin því lítil sem engin áhrif hér á landi eins og stendur. Kostnaður við innleiðingu þessarar reglugerðar er metinn óverulegur sem enginn.
Nánari efnisumfjöllun
Markmið sem að er stefnt: Um er að ræða framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar ESB 2018/1002 um breytingu á reglugerð 2017/1153 til að skýra og einfalda fylgniaðferð og aðlaga hana að breytingum á reglugerð 2017/1151.
Efnisútdráttur: Í ljósi reynslu af framkvæmd reglugerða ESB 2017/1151 og 2017/1153 þykir nauðsynlegt að breyta þeirri síðari að því er varðar;
aðferð við að skilgreina endapunkt brúunarlínu sem notuð er til að reikna út NECD-koltvísýringsgildi einstakra ökutækja. Endapunktarnir, sem eru fengnir með prófunarbifreið með hæsta losunargildi og prófunarbifreið með lægsta gildi, skulu skilgreindir þannig að mismunur milli þessara tveggja prófunarökutækja jafngildi 5 g CO2/km eða hærra.
Þá eru gerðar breytingar sem einfalda útreikning á losunargildum og losunarmörkum auk þess sem ritstjórnarvillur eru leiðréttar.
Umsögn, helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Engir framleiðendur ökutækja eru á Íslandi og hefur gerðin því lítil sem engin áhrif hér á landi eins og stendur. Kostnaður við innleiðingu þessarar reglugerðar er metinn óverulegur sem enginn.
Lagastoð fyrir innl. gerðar: Lagastoðin er í 60. gr. umferðalaga nr. 50/1987. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
Efnisútdráttur: Í ljósi reynslu af framkvæmd reglugerða ESB 2017/1151 og 2017/1153 þykir nauðsynlegt að breyta þeirri síðari að því er varðar;
aðferð við að skilgreina endapunkt brúunarlínu sem notuð er til að reikna út NECD-koltvísýringsgildi einstakra ökutækja. Endapunktarnir, sem eru fengnir með prófunarbifreið með hæsta losunargildi og prófunarbifreið með lægsta gildi, skulu skilgreindir þannig að mismunur milli þessara tveggja prófunarökutækja jafngildi 5 g CO2/km eða hærra.
Þá eru gerðar breytingar sem einfalda útreikning á losunargildum og losunarmörkum auk þess sem ritstjórnarvillur eru leiðréttar.
Umsögn, helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Engir framleiðendur ökutækja eru á Íslandi og hefur gerðin því lítil sem engin áhrif hér á landi eins og stendur. Kostnaður við innleiðingu þessarar reglugerðar er metinn óverulegur sem enginn.
Lagastoð fyrir innl. gerðar: Lagastoðin er í 60. gr. umferðalaga nr. 50/1987. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Alþingi hefur lokið mati sínu | Nei |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Lagastoðin er 60. gr. umferðalaga nr. 50/1987. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|---|
| Hvaða hagsmunaaðilar | Samgöngustofa |
| Niðurstöður samráðs | Sjá efnisútdrátt |
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
|---|
Ábyrgðaraðilar
| Ábyrgt ráðuneyti | Innviðaráðuneytið |
|---|---|
| Ábyrg stofnun | Samgöngustofa |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32018R1002 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 180, 17.7.2018, p. 10 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Dagsetning tillögu ESB | |
|---|---|
| C/D numer | D057210/01 |
| Dagsetning tillögu | |
| Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 77, 17.11.2022, p. 20 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 298, 17.11.2022, p. 18 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
|---|
