32018R1221

Commission Delegated Regulation (EU) 2018/1221 amending Delegated Regulation (EU) 2015/35 as regards the calculation of regulatory capital requirements for securitisations and simple, transparent and standardised securitisations held by insurance and reinsurance undertakings - suppl. Solvency II


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem er hluti af ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar sem hefur ekki öðlast gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta, 09.01 Vátryggingar
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 096/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með gerðinni er ákvæðum framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnar (ESB) 2015/35 breytt, um útreikning og kröfur til gjaldþols vegna verðbréfunar af hálfu vátrygginga- og endurtryggingafélaga, til samræmis við STS-pakkann svonefnda. Þ.e. breytingar af svipuðum meiði og gerðar eru á CRR, sem gildir um fjármálafyrirtæki (með reglugerðum 2017/2401 og 2021/557). Lagastoð er til innleiðingar á gerðinni, í lögum nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi, með breytingu á reglugerð nr. 55/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin verður innleidd með breytingu á reglugerð nr. 55/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður (með stoð í lögum nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi).
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráðsgátt https://island.is/samradsgatt/mal/3497
Niðurstöður samráðs Birt voru áform um lagasetningu vegna STS-pakkans, almennt, sumarið 2023. Engar umsagnir/athugasemdir bárust. Framlagning frumvarp er áformuð á haustþingi 2024.

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Markmið STS-pakkans, sem þessi gerð tilheyrir, er að draga úr áhættunni sem felst í verðbréfun og tryggja aðgreiningu einfaldra, gagnsærra og staðlaðra verðbréfunarafurða frá flóknum, ógagnsæjum og áhættusamari afurðum. Ekki er gert ráð fyrir breytingum á tekjum eða útgjöldum ríkisins vegna þessarar breytingar á gerðinni sem um ræðir (undirgerð Solvency, 2015/35). Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands er í stakk búið til að takast á við eftirlit með framkvæmd fyrirhugaðra laga.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Seðlabanki Íslands

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R1221
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 227, 10.9.2018, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2018)3302
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur