32018R1480

Commission Regulation (EU) 2018/1480 of 4 October 2018 amending, for the purposes of its adaptation to technical and scientific progress, Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council on classification, labelling and packaging of substances and mixtures and correcting Commission Regulation (EU) 2017/776


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1480 frá 4. október 2018 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna í því skyni að laga hana að framförum í tækni og vísindum og um leiðréttingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/776
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 067/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Helstu breytingar á reglugerð (EB) nr. 1272/2008 við setningu þessarar reglugerðar:

- Tillaga um nýja samræmda flokkun og merkingu tiltekinna efna og uppfærslu og niðurfellingu annarra í töflu 3.1 í 3 hluta VI. viðauka í samræmi við 37. grein reglugerðarinnar.
- Tafla 3.2 er brottfelld ásamt tilvísunum í hana, tilvísunum í töflu 3.1 er breytt yfir í tilvísanir í töflu 3 og tilvísunum í brottfelldar tilskipanir er eytt.
- Samræmd gildi fyrir áætluð bráð eituráhrif (ATE) ákveðinna efna bætt inn í töflu 3.1.
- Titli í 2. dálki í töflu 3.1 breytt þannig að hann endurspegli hugtök sem notuð eru í 18. grein reglugerðarinnar.
- Gert er ráð fyrir aðlögunartíma fyrir birgja að samræmast ofangreindum breytingum sem og afleiðingum hennar á önnur regluverk ESB.
VI. viðauki breytist eins og tilgreint er í viðaukanum við þessa reglugerð.

Nánari efnisumfjöllun

Í reglugerð (ESB) 2017/776 verður eftirfarandi leiðrétting á annarri undirgrein 2. mgr. 2. gr .: "Í viðauka munu, töluliður 1, 2 og a-, b- og c-liðir 3. töluliðar gilda frá og með 1. júní 2017."

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna. Reglugerðin verður innleidd með tilvísunaraðferð. Lagastoð er að finna í efnalögum 61/2013.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R1480
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 251, 5.10.2018, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D054354/03
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 44, 2.7.2020, p. 37
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 210, 2.7.2020, p. 33